Vaka - 01.11.1928, Síða 128

Vaka - 01.11.1928, Síða 128
382 KR. LINNET: ÖRYGGI AFKOMUNNAR. [vakaj trygging og ellitrygging. Lög um þetta eru öll frá árinu sem leið. Þau eru lög um ellieyri, lög um sjúkrasamlög og um öryrkja. I lögum um ellieyri er svo ákveðið, að þeir, sem eru eldri en 65 ára (undantekningar þó um suma frá 60. aldursári) skuli, ef þeir fullnægja ákveðn- um skilyrðum, fá ákveðna upphæð til styrktar í ellinni. Greiðist þetta næstum eingöngu úr ríkissjóði. Auk þess er nokkrum bæjarstjórnum heimilað að veita lítinn styrk til viðbótar. Skilyrðin eru m. a., að menn hafi ó- spillt mannorð, hafi ekki þegið sveitarstyrk síðustu þrjú árin og að líferni manna hafi ekki undangengin 5 ár verið til hneykslis með drykkjuskap og öðru. Þá er elli- eyririnn mjög hundinn við tekjur manna. Umsóknir sendast bæjar- og sveitastjórnum, sem rannsaka, hvort umsækjandi fullnægir skilyrðum laganna um efnahag og annað. Það er ýmsum skilyrðum bundið að geta orðið með- limur í sjúkrasamlögunum dönslcu. Um það eru gefnar út nákvæmar reglur þriðja hvert ár. En meginreglan er sú, að aðrir koma þar ekki til greina en efnalausir verkamenn og þeir, sem talið er hafi svipaða fjárhags- lega aðstöðu. Hlunnindin eru: ókeypis læknishjálp að einhverju leyti eða öllu. Ókeypis vist á sjúkrahúsi fyrir meðlimina og börn þeirra undir 15 ára aldri. Dagpen- ingar ekki minni en 40 aurar. í sambandi við sjúkrasamlögin eru öryrkjabætur eftir sérstökum lögum. Hver meðlimur í samlagi á, eftir að hann er orðinn 18 ára, að greiða sérstakt aukagjald vegna öryrkjatryggingar og er gegn því tryggður eftir ákveðnum reglum, þangað til hann er 62 ára. Öryrkjar eru menn taldir, þegar starfsháefi þeirra er aðeins einn þriðji hluti af því er var. Af því, sem hér er minnzt á, er auðséð, að allar eru þessar greiðslur afar takmarkaðar. Það er ekki allra minnsta efa undirorpið, að fyrirkomulag það, sem ég berst fyrir, tekur því stórum fram um það að búast má við, að miklu fleiri njóti góðs af tryggingunum, eink- um þegar frá líður. Mér að minnsta kosti virðist það hvorki til hins lakara né frágangssök, að einstakling- arnir verði e i 11 h v a ð að leggja á sig þess vegna. K. L.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.