Vaka - 01.11.1928, Síða 130

Vaka - 01.11.1928, Síða 130
384 ORÐABELGUR. [vaka] l'ramarlega sem heilsa hans leyfir. Kosningum mætti haga þannig, að hver kjósandi ritaði á kjörseðil nafn, stöðu og heimilisfang eins manns, þess inanns kjör- gengs, er hann teldi bezt fallinn til að vera fulltrúi á löggjafarþingi þjóðarinnar. Síðan væru talin saman at- kvæðin, er hver hefði fengið, og raðað eftir atkvæða- fjölda, frá hæsta til lægsta. Kjörnir til þings teldust eftir röð svo margir, sem þingsæti væru til. Hver þingmað- ur fer með jafnmörg atkvæði á þingi og hann var kjör- inn með. Þetta eru aðalatriðin. Eg hefi í bók minni fæit fram ástæður fyrir þessu skipulagi öllu, og tel eg engan of- góðan til að lesa þær þar. Hér skal aðeins vikið að þvi, sem Thor Thors segir um það að gera landið allt að einu kjördæmi. Hann hefir réttilega séð, „að með því mundi það ef til vill bezt tryggt, að hvert einstakt at- kvæði, hver einasti kjósandi nyti sín til fulls. Ennfrem- ur, að þingmenn losuðust þá úr viðjum liagsmunastreitu hinna einstöku héraða. Einnig mætti ætla, að sjóndeild- arhringur þingmanna yrði víðari og þeir óliáðari kjós- endum“. Þetta virðast vissulega miklir kostir. Gallana telur Th. Tli. stafa fyrst og fremst af strjálbýlinu, lítið samband verði milli kjósenda og þingmanna, kjósendur kynnist ekki nema rétt einstökum þingmönnum og verði því oft erfitt að velja, kosningarbaráttan erfið og kostn- aðarsöm og klíkuvald flokkanna of ríkt. Hér til er því að svara, að þelcking kjósenda á þing- mönnuin og þingmannaefnum yrði nokkurnveginn söm eftir sem áður og hún er nú: Sumir eru þjóðkunnir, sumir fjórðungskunnir, sumir ef til vill aðeins sýslu- kunnir. Sá, sem vill fá talsmenn fyrir eitthvert málefni á þingi, snýr sér til þess þingmannsins, er hann þekkir bezt, eða trevstir bezt, og hver kjósandi ætti auðvitað jafnt rétt til að snúa sér til hvers þingmanns, er hann vildi, því að allir þingmenn væru jafnt þingmenn allra. En um erfiðleika og kostnað við kosningar er þess að gæta, að langfæst þingmannsefni niundu gerast til þess að l'erðast um alll land í liðsbón. Flestir mundu láta sér nægja að safna liði með ferðum og fundahöldum um það svæði, sem þeir væru kunnastir á og ætlu sér helzl fylgismanna von, t. d. álíka svæði og Thor Thors leggur til að verði i einu kjördæmi, en auk þess kæmi þeim að haldi þau atkvæði, er þeir fengju víðsvegar af landinu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.