Vaka - 01.11.1928, Side 136

Vaka - 01.11.1928, Side 136
390 RITFREGNIR. [vaka] inni fyrir það, að óttast ekki heilbrigða skynsemi í með- ferð guðfræðilegra viðfangsefna! En er það ekki undar- legt, að manni skuli finnast ástæða til að þaklca fyrir slíkt? Á. A. ISLANI) UNDER OG EFTER VERDENSKRIGEN. En ökonomisk Oversigt. Af Thorsteinn Thorsteinsson. G. E. C. Gads Forlag. Köbenhavn 1928. J riti þessu lýsir höf., Þorsteinn hagstofustjóri Þor- steinsson, í stuttu máli áhrifum heimsstyrjaldarinn- ar á þjóðhagi vora. Segir hann þar i'rá siglingunum til landsins á stríðsárunum, verzlun og aðflutningum, verð- lagi og verðlagsákvörðunum, byggingarkostnaði og húsaleiguákvörðunum, dýrtíðarráðstöfunum, launamál- um, banka- og peningamálum, landbúnaði og fiskiveið- um á ófriðarárunum og næstu árunum eftir óíriðinn, fjármálum ríkis og sveitafélaga, mannfjölgun og út- flutningi fólks og þjóðfélagsumbótum þessara ára. Rit- ið er einar 60 bls., en höf. hefir tekizt, að safna miklum fróðleik saman í þessu stutta máli, og hygg eg hann minnast á alll það sem markverðast gerðist í þessum efnum hér á landi, á styrjaldarárunum og næstu árun- um el'tir hana. Framsetningin er skýr og ljós og höf. er svo alkunnur að vandvirkni, að óhætt er að treysta því, að hann fari rélt með sögu þessa. Rit þetta er gefið út að tilhlutun friðarstofnunar Carnegie’s (The Carnegie Endowment for International Peace). Hefir sú stofnun með höndum útgáfu á miklu ritsafni, um áhrif styrjaldarinnar miklu á þjóðhagi víðsvegar um lönd. Er þetta rit Þorsteins eitt hindið í ritsafni þessu. Rannsókn þessi verður friðarhreyfing- unni vafalaust til mikillar styrktar. Það fer ekki hjá því, að niðurstaðan verður alstaðar hin sama, jafnt hjá hlutlausum þjóðum sem ófriðarþjóðum, að tjónið, sem ófriðurinn hafði í l'ör með sjer, fyrir alla þjóðhagi verður ekki tölum talið. En hagsaga þessara ára verður fróðleg um fleira. Aldrei hefir reynt meira á sjálfsbjargar viðleilni þjóðanna en þá. Ný vandamál risu svo að segja daglega, hættulegri og alvarlegri en menn áður áttu að venjast. Úr þeim þurl'ti að leysa og það var gjört eða reynt, eftir því sem menn höfðu vit til eða getu. Og inargt lærðist þá, sem að gagni má
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.