Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 16

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 16
142 GUÐM. FINNBOGASON: [vakaJ halda til hægri, en Skjóni til vinstri handar Þegar þeir höfðu tuskazt þannig um taumana stundarkorn, fóru rennings gusur að þyrlast um hjarnið og sópa saman mjöllinni. Fyrst voru þær strjálar og sleiktu mjöllina af hjarninu í ýmsum lcrókum; en svo fjölg- aði þeim skjótt og fóru þær þá beinna. — Og eftir skamma stund brast í þreifandi stórhríð með grenj- andi veðurhæð og ískrandi frosti, svo að Bjarna hallaði í söðlinum". („Undir beru lofti“, bls. 4). „Veðrið var blítt og fagurt. Rauðbryddir þíðviðris- hnoðrar inóktu á fjallsnibbunum inni í landinu; en Ijósgrænir teinar og blámistruð blikudrög voru á víð og dreif uppi í hvirfilsviði heiðríkjunnar. Þögnin og kyrrðin ríktu í einveldisdýrð sinni yfir afréttinni, þar sem kvöldsólin sló flötum geislum yfir gulnaðan grávíði og bliknaðan fjalldrapa, dökkgrænar berjaflesjur og mórauð moldarflög, ullhvíta sauði og drifhvitar álftir. Útsýnin var fögur og víðáttumikil. Fjöllin og hæð- irnar blöstu við í fjölskipuðum þyrpingum fjær og nær. En lengra burt í fjarskanum glórði í jöklana milli hæðanna, sem lágu næst. Þeir stóðu einmanalegir, ein- kennilegir inn við hásæti Fjallkonunnar í rósóttu rykkilíni, eins og klerkur fyrir altari, sem glórir í gegnum kirkjudyr og þéttfylktan söfnuð á fermingar- degi. (Sst. hl. 37—8). „Hún stendur við skútaopið. ískuldi heiðríkjunnar leikur um hana, eins og hægur straumur, sá, sem á enga miskunn til í eigu sinni nema líflátsgriðin járn- köld. Norðurljósin hafa verið dauf í dálkinn um tíma. Nú glaðnar yfir þeim. Þau færast í aukana í suðaustrinu, hlossa upp, titra, skjálfa og slást til, kippast við eins og haföld í vefstóli, sem stiginn er í ákafa, lækka, hefj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.