Fréttablaðið - 18.12.2009, Side 48

Fréttablaðið - 18.12.2009, Side 48
 18. desember 2009 FÖSTUDAGUR4 “teg. Splendour - glæsilegur push up fyrir þær myndarlegu í D,DD,E,F,FF skálum á kr. 6.885,-” “teg. Brillant - mjög fallegur í BCD skálum á kr. 6.475,-” Lau 19.des kl. 10–18 Þorláksmessa kl. 10–20 Gæðahandklæði á góðu verði Stærð Verð 30x30 490 kr 35x50 790 kr 70x140 2.490 kr STÚDENTASTJARNA „Þetta er fyrirlestur sem ég flyt árlega. Ég mun taka fyrir alþjóðlegan bak- grunn jólasveina á Íslandi, ættingja jólasveinanna á Norðurlöndum sérstaklega og líka í þýskumælandi löndum þar sem óvættir eru á kreiki á jólatíma- bilinu, náttúruvætt- ir og draugar,“ segir Terry Gunnell, próf- essor í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Í fréttatilkynn- ingu um fyrir- lesturinn segir meðal annars að í nútíman- um séu jólin sérstaklega tengd fæðingu Krists en eigi sér þó æva- fornar rætur. Í fyrirlestri sínum sei l ist Terry aftur til goða og norrænnar trúar og skoðar jólin í forn- sögum og þjóðsögum. Terry mun fjalla um hina tröllslegu Grýlu og hina hrekkjóttu íslensku jólasveina. „Ég ætla líka að tengja það þessari útbreiddu hefð þar sem menn klæða sig upp í dýrabúninga og fara á milli húsa og fá kjöt og eitthvað að drekka. Frekar en að gefa gjafir var eitthvað tekið, þetta sjáum við í nöfnum jóla- sveinanna,“ segir Terry og bætir við að hann muni einnig taka fyrir ættingja Grýlu á Írlandi og á Norður- löndunum og í þýskumæl- andi löndum. Fyrirlesturinn, sem verður einhvers konar blanda af fyrir lestri og sagna- skemmtun, er í boði The English-Speak- ing Union sem eru alþjóðleg góðgerða- samtök sem stofnuð voru 1918. Hlutverk samtakanna er að styrkja alþjóðlegan skiln- ing og vináttu með notkun enskr- ar tungu. „Í lokin ræðum við aðeins um mat og jólasiði yfir höfuð á Íslandi. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir,“ segir Terry og hvet- ur íslenska lesendur Fréttablaðs- ins til að láta erlenda vini sína vita af fyrirlestrinum. Fyrirlesturinn er sem fyrr segir í fyrirlestra- sal Þjóðminjasafnsins, klukk- an 13. niels@frettabladid.is Grýla og synir eiga ættingja um allan heim Terry Gunnell mun halda erindi í boði The English-Speaking Union um íslenska jólasiði í aldanna rás í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands á morgun fyrir áhugasama útlendinga og Íslendinga. Dr. Terry Gunnell flytur fyrirlestur á ensku um íslenska jólasiði í Þjóðminjasafninu á morgun klukkan 13. Terry Gunnell mun fjalla um íslensku jólasveinana og ætt- ingja þeirra um allan heim. MYND/ÞJÓÐMINJASAFNIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.