Fréttablaðið - 18.12.2009, Side 92

Fréttablaðið - 18.12.2009, Side 92
BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 52 18. desember 2009 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Allt í einu, eins og þruma úr heiðskíru lofti, þá birtist svona. Einhver skalli með flottustu seríuna. Ef Guð held- ur að hann hjálpi mér þá er hann asni. Og samt, eigið blað og eigin græjur. Þetta er bara ótrúlegt, einstakt og frábært. Pirrandi? Já, veit hann ekki hversu lengi ég hef setið á mér? Hann gerir meira að segja plaköt, mjög flinkur náungi. Pabbi, Hvaða skilaboð? Ég sendi þér tölvupóst fyrir fimm mínútum síðan. Ja, ég hef ekki kíkt á tölvu- póstinn minn í viku. Ég get látið ungling fá svima. Hvert er uppá- halds barnið þitt? Hannes minn, þetta er ekki góð spurning. Mömmur eiga ekki uppáhaldsbörn. Þær eiga bara margar minningar. Ef þú ert að tala um fótsporið í kökuform- inu þá var ég búin að biðjast afsökunar! Ástin mín, af hverju nærðu ekki í tvo bjóra handa okkur strákunum áður en við byrjum? Dr. Oddi Högnason Hjónabands- ráðgjafi Hann er asni! fékkstu skilaboðin frá mér? Það er mjög auðvelt að gera allt vitlaust um jólin, baka vandræði, gefa bjána- gang og brjóta hefðir. Og hættulegast af öllu er að syngja jólalögin. Um þau gilda nefnilega alveg sérstaklega strangar regl- ur og vei þeim sem brýtur þær. Ég sá mömmu KYSSA jólasvein í fyrra skiptið en KITLA hann í það seinna. Það segir sig sjálft, þess vegna fer hann að hlæja. Af hverju ætti hann að fara að hlæja þegar hún kyssir hann? Er eitthvað fyndið við það þegar kona reynir að kyssa fúlskeggj- aðan mann á vandfundinn munninn? JÓLASVEINAR ganga um gólf, nei fyrirgefið ég meina gátt, er þó sennilega erfiðasta jólalagið af þeim öllum. Í fyrsta lagi, eru stafirnir gylltir eða gildir? Það er vel skiljanlegt að ganga um gólfið og monta sig af gullstafnum sínum en hvað er svona montvert við feitan staf? Og móðir þeirra ýmist hrín við hátt eða sópar gólf (nema hvað það er fráleitt að gólf rími við gólf í almennilegum kveð- skap) og hýðir eða flengir þá með vendi (blómvendi?). FYRIR NOKKRUM ÁRUM ætlaði allt vitlaust að verða yfir því hvað nákvæm- lega kæmi næst í þessu lagi. Það þótti fjarri því að vera rökrétt að syngja um könnu uppi á stól. Hvað er hún að gera þar og hvað kemur það jólasveinunum við? Þeir eru uppi á hól að gá til veðurs, standa og kanna aðstæður áður en þeir halda til byggða með stafina sína, óljósa í lit og lögun. Þeir hafa ekkert við stóla og könnur að gera. Í hinu algengasta jólasveinalaginu eru þeir svo ekki nema níu? Hvað varð af hinum fjórum? Hvað eru jólasveinarnir eiginlega margir? NEI, MÁ ÉG ÞÁ frekar biðja um einföld lög eins og Göngum við í kringum. Þar fer þetta ekkert á milli mála. Þetta er lag með dansi og hreyfingum og allir geta verið með. Uppáhaldið mitt er þegar maður tekur í hnakkadrambið á hundinum og lemur hann með krepptum hnefa eins og ég sá lítinn strák gera einu sinni syngj- andi hástöfum: Göngum við í kringum, einn að berja hund! Því hvað er einiberja- runn, eiginlega? Gleðileg jól! EiniberjarunnGÓÐAR FRÉTTIR Frídreifing verður áfram á höfuðborgarsvæðinu, suðvestur- horninu, Akranesi, Reykjanesi, Akureyri, í Borgarnesi og Árborg. Nú verður Fréttablaðið líka aðgengilegt í öllum öðrum landshlutum og fæst í lausasölu á kostnaðarverði. Þeir sem hafa áhuga á að fá blaðið til sölu á kostnaðarverði vinsamlegast hafi samband við Pósthúsið í síma 585 8300. Patreksfjörður Bakkafjörður Raufarhöfn Sauðárkrókur Víðigerði Stöðvarfjörður Skagaströnd Hrísey Grundarfjörður Hér færðu Fréttablaðið á kostnaðarverði: Nú er Fréttablaðið aðgengilegt hringinn í kringum landið. Ásbyrgi Verslunin Ásbyrgi Bakkafjörður Mónakó Baula Verslun Blönduós N1 Potturinn og pannan Dalvík N1 – Olís Egilsstaðir N1 Eskifjörður Shell skáli Kría veitingastaður Fellabær Olís Hella Olís Hellissandur Hraðbúð N1 Shell Húsavík N1 – Olís – Shell skáli Hvolsvöllur N1 – Söluskálinn Björk Höfn N1 – Olís Ísafjörður N1 Kópasker Búðin Kópasker Hrísey Eyjaljósið Neskaupstaður Olís Ólafsfjörður Olís Ólafsvík N1 – Olís Patreksfjörður Grillskálinn Patreksfirði N1 Raufarhöfn Verslunin Urð Reyðarfjörður N1 – Olís – N1 Rif Umboð Shell / Tandur Sauðárkrókur N1 – Shell skáli Hlíðarkaup Siglufjörður Olís Skagaströnd Olís Staðarskáli N1 Stykkishólmur Bónus – Olís – Bakarí Stöðvarfjörður Brekkan veitingastaður Víðigerði Verslunin Víðigerði Vík N1 Vopnafjörður N1 Þórshöfn N1 Allt sem þú þarft... Hægt er að fá Fréttablaðið sent frítt í tölvupósti á morgnana eða nálgast það á Visir.is. Grundarfjörður Hrannarbúð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.