Fréttablaðið - 22.12.2009, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 22.12.2009, Blaðsíða 65
ÞRIÐJUDAGUR 22. desember 2009 49 Talið er að Idol-dómarinn Simon Cowell ætli að hætta í American Idol og snúa sér í staðinn að bandarísku útgáfunni af X-Factor. Sá þáttur hefur notið mikilla vin- sælda í Bretlandi og telur Cowell að tími sé kominn til að finna honum farveg vestanhafs. „Það eru viðræður í gangi við forsvars- menn American Idol og einnig um möguleikann á að færa X-Factor yfir til Bandaríkjanna. Engar ákvarðanir hafa verið teknar og ekki hefur verið gengið frá neinum samningum,“ sagði talsmaður Cowells. Samningur hans við Idol rennur út í maí næstkomandi. Undanfarin átta ár hefur Cowell verið aðalstjarna þáttanna og grætt á tá og fingri. Hann hefur einnig verið dómari í X-Factor í Bretlandi en fjögur ár eru liðin síðan þátturinn hóf göngu sína. Þátturinn hefur aldrei verið vinsælli þar í landi því í síðustu viku horfðu nítján milljónir á lokaþáttinn, sem er nýtt met. X-Factor í stað Idol SIMON COWELL Cowell mun hugsan- lega hætta í American Idol og snúa sér í staðinn að X-Factor. Tónlistarmaðurinn Keith Urban, eiginmaður Nicole Kidman, er sagður vera kominn leið á heilsu- fæðinu sem Nicole eldar á heim- ili þeirra. Leikkonan notar ekki sykur, salt, olíu eða smjör í elda- mennskuna og er Urban oft sagð- ur koma við á skyndibitastöðum, svo sem Wendy‘s, til að borða sig saddan. Í viðtali við fjölmiðla vestan- hafs viðurkennir Kidman að hún leggi líka mikla áherslu á að þau hjónin stundi líkamsrækt. „Pabbi minn kenndi mér mikil- vægi líkams ræktar. Hann er 71 árs maraþonhlaupari, hleypur reglulega sextán kílómetra og fer í margra klukkutíma fjall- göngur á sunnudögum,“ útskýrir leikkonan, en segist þó ekki vera upptekin af því að telja kaloríur. „Ég er rúmlega 180 sentimetrar svo þyngdin er ekki aðalmálið hjá mér, heldur hef ég áhyggjur af hlutum eins og kólesteróli,“ segir hún. Leiður á heilsufæðinu HEILSUSAMLEG Nicole Kidman leggur mikla áherslu á heilsusamlegt líferni, en eiginmaður hennar fær sér borgara og franskar á Wendy‘s af og til. Fegurðardrottningin Unnur Birna Vilhjálmsdóttir afhenti Jógvani og Friðriki Ómari platínuplötu í gær- kvöldi fyrir góða sölu á plötunni Vinalög. Platan hefur selst í tíu þús- undum eintaka og er sú söluhæsta á landinu það sem af er þessu ári. Á plötunni, sem er tvöföld, syng- ur Friðrik Ómar þekkt færeysk lög á meðan Jógvan syngur íslenska slagara á færeysku, þar á meðal hið vinsæla Þú komst við hjartað í mér. Aðrar plötur sem gætu náð platínu- sölu fyrir jólin er Jólatónleikaplata Björgvins Halldórssonar og fjórða plata Hjálma sem hafa báðar selst sérlega vel upp á síðkastið. Fegurðardís afhenti plötu PLATÍNA Unnur Birna afhenti Jógvan og Friðriki Ómari platínuplötu fyrir góða sölu á Vinalögum. Johnny Knoxville og félagar hafa fengið grænt ljós á að framleiða næstu Jackass-mynd í þrívídd. Áætlað er að Jackass 3D komi út í október á næsta ári. „Við ætlum að taka sömu þrí- víddartækni og James Cameron notaði í Avatar og stinga henni upp í rassgatið á Steve O. Við ætlum að fara með heimsku upp á annað þrep,“ sagði Knoxville í til- efni fréttanna. Þetta verður þriðja Jackass- myndin, en ævin- týrið hófst sem þáttur á sjón- varpsstöðinni MTV. Jackass- drengirnir komu einu sinni til Íslands og mættu meðal annars á í Djúpu laugina á Skjá einum. Flettið því upp á Youtube. Jackass í þrívídd HÁLFVITAR Steve O og félagar verða í þrívídd á næsta ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.