Vikan


Vikan - 14.11.1963, Qupperneq 23

Vikan - 14.11.1963, Qupperneq 23
Til hægri á myndinni er Chevrolet, standard gerð'in. Mest seldi bíll heimsins. Hún er mjög lítið breytt frá árinu í ár. Til vinstri er Pontiac, líka frá GM. Þetta er Plymouth, „svolítið stærri, svolítið rýmri, svolítið sterkari.“ Nú eru stélin horfin og krómið komið í hófi; aðeins Iátil rönd á hliðinni. Fcrd Galaxie er í senn sportllegur og dálííið þitnglamalegur- Hann er fáanlegur með 425 hestafla vél og er þá 8.5 sek. úr kyrrstöðu í 100 km hraða. ...... '*'"*'*' iL—-.... ...... ,,.y.y.-y.yy Wmm, iMiiisímVimiíMmim A *>• ' 'l'1 'lílM " ^ '■ Buick frá GM er dálítið þungur á brúnina, en gefur hugmynd um lúxusbíl eins og hann sannarlega er. Mercury frá Ford er 25 ára 1964 og kemur í afmælisútgáfu. Hann virðist hafa fengið notuð föt frá Thunderbird til að íklæðast á afmælinu, a. m. k. fremst á hliðunum. Falcon er að verða býsna stór og sportlegur. Hann fæst með sterkari vél en áður, öryggisbeltum og ýmis konar tæknilegum nýjungum- Hér er mjög sportlegur harðtoppur frá Dodge, nánar tiltekið Dodge Polara. VIKAN 46. tbl. 23

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.