Vikan


Vikan - 03.03.1977, Qupperneq 34

Vikan - 03.03.1977, Qupperneq 34
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verölaun 1500. VERÐLAUNAHAFAR I 11. umferð drógum við út eftirfarandi verðlaunahafa: VERÐLAUN FYfílR 1X2: 1. verðlaun,, 5000 kr., hlaut Sigurður Jónsson, Noröurgötu 50, Akureyri. 2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Sigurður Magnússon, Hverfisgötu 14, Hafnarfirði. 3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Hulda Sæland, Espiflöt, Biskupstungna- hreppi, Árnessýslu. Lausnarorðið. Sendandi: __________________________________ KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYfílfí FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Jóhanna Jóhannsdóttir,, Byggðavegi 99, Akureyri. 2. verðlaun, 1500 kr., hlaut Sólveig Eiríksdóttir, Álfaskeiði 76, Hafnarfirði. 3. verðlaun, 1500 kr., hlaut Dagbjörg V. Ólafsdóttir, Hænuvík v. Patreksfjörö. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYfílfí BÖRN: 1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Halla Kristinsdóttir, Blönduósi. 2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Þorbergur Gestsson, Hlíðarenda, Raufarhöfn. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Helgi Örn Eyþórsson, Norðurgötu 58, Akureyri. Lausnarorðið: Sendandi: X- LAUSN NR, 1. verölaun 5000 2. verð/aun 3000 3. verðlaun 2000 SENDANDI: 10 « 12 13 1 x2 veroiaunm veröa send tveimur til þremur vikum eftir birtingu. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Valið er milli spaðans og tígulsins. Ef austur á spaðakóng eru möguleikar á 12 slögum góðir. En samt gefur tígullinn betri möguleika. Útspilið er drepið á kóng heima. Trompi spilað fjórum sinnum, þegar I Ijós kemur að vestur á fjögur. Spaða og hjarta kastað úr blindum. Þá er það tígullinn. Ekki má falla ( þá freistni að svína. Tigull á ásinn og drottningu spilað. Ef austur lætur kónginn verður suður að standast aðra freistingu. Það má ekki trompa, því þá tapast spilið ef tígullinn Iiggur4—2. Þá fær mótherjinn slag á þann litinn, sem blindum er spilaö inn á auk tígulslags. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 22...B:a8!l 23. H:b2 R:g5+*24. Kh2 Rf3t25. Kh3 B:b2 (Svartur stendur nú mun betur að vígi en hvítur. Menn hans eru mjög hreyfanlegir, enda er nú blásið til sóknar) 26. D:a7 Be4 27. a4 Kg7 28. Hd1 Be5 29. De7 Hc8! 30. a5 Hc2 31. Kg2 Rd4f 32. Kf1 Bf3 33. Hb1 Rc6! og hvítur gafst upp þar sem hann á ekkert svar við 34....Bd4! LAUSNÁMYNDAGÁTU T&oU-l T4MG UM VÍVÍIM LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR n 34VIKAN 9. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.