Vikan


Vikan - 09.11.1978, Blaðsíða 27

Vikan - 09.11.1978, Blaðsíða 27
Rugluð reyndi stúlkan að snúa sér undan. ..Horfðu á mig þegar ég tala við þig." ..Ég læri heima." ..Skólanel'ndin athugar það. Þú tekur þín megin í borðið eins og skot.” Við skipun l'rú Hallet stakk Rynn höndununt djúpt i gallabuxurnar. „Það vill svo til að ég er formaður skólanefndarinnar." ,.0g öll börn verða að gera eins og þú segir?" „Öll börn eiga að vera í skóla." Húsgögn eif’a að vera á sinunt stað. börn eiga að vera i skóla. Allt og allir i vel skipulögðunt heirni frú Hallet höfðu sinn stað. „Skóli hefur truflandi áhrif á mennt un ntina." „Kenndi pabbi þinn þér að segja þetta?" Þegar Rynn svaraði engu þóttist frú Hallet hafa fundiðsannlcikann. „Mjög sniðugt. er ég viss unt. Ég er viss unt að ykkar i ntilli segið þið faðir þinn óskaplega ntargt sniðugt og bitandi. Ég get ntjög svo vel intyndað mér hið frjálsa og þægilega líf. sent þið tvö hafið lifað i London. Ójá. En ef þið viljið búa hér. . . " Með þvi að leggja áher/.luna á orðið e/ gat frú Hallet gert alla franttið ina vafasanta. „Hér hentar þér best að muna að sum okkar, sem höfum verið i þorpinu heldur betur lengur en þið. erunt stolt af að standa undir þeirri ábyrgð. sent fylgir þvi að vera góðir ná gránnar. Ef við erunt nauðbeygð til. gct ég fullvissað þig um. kunnum við líka að láta aðkontna finna að þeir eru mun ntinna en vclkontnir hér." Frú Hallet dró upp sígarettuveskið úr vasa sinunt. sá að pakkinn var tóntur og fleygði honunt samanvöðluðunt i eldinn. „Ég vil ekki heyra ntciri vitleysu frá þér. Hvar er pabbi þinn?" „Ég sagði þér það. í New York.” „Nákvæntlega hvar i New York?" „Hann fór út að borða nteð útgefand- anunt sinunt.” „Ég vil fá simanúnter útgefandans." „Ég hef þaðekki." „Jæja þá. nafn útgefandans." Frú Hallet þreif bókina af arinhillunni og tætti hana upp til að finna nafn útgef andans. Bókin var ensk útgáfa og sýndi aðeins heimilisfang i London. Hún skellti henni aftur og fleygði henni á arinhilluna með viðbjóði, eins og hún hefði fundið að flest vopn hennar gegn barninu voru orðin bitlaus. „Pabbi þinn hringir i ntig unt leið og hann kcntur heint. Er þaðskilið?" Lék Ijósið á hana. eða glitti i tár i augunt stúlkunnar? „Svaraðu." byrsti konan sig. „svo ég geti heyrt að þú hafir skilið þetta." Rynn var föl en rödd hennar var stöðug. „Þetta er mitt hús." Frú Hallet greip tágakörfuna af borðinu og flýtti sér út um dyrnar. Rynn l'ór út i horn stofunnar þar sem Litla stúlkan við endann á trjágöngunum Ciordon bærði á sér i skugganum. Hún lyfti smávaxinni verunni upp og sat og talaði við liann lágum hljóðum. IV. kafli. Rynn hafði ætlað sér að l'ara inn i bæ- inn vikuna á eftir. En hótun frú Hallet. að hún myndi bera fjarveru stúlkunnar fyrir skólanefndina. vakti með henni kviða. Kvíða sem um nóttina óx og óx, þar til hún lá glaðvakandi og skalf af hræðslu. Hún ákvað að það myndi vera öruggara l'yrir sig að l'ara crinda sinna. þegar önnur börn væru á götum úti. A laugardögum myndi enginn furða sig á af hverju þrettán ára stúlka væri ckki i xkóla. Á laugardögum og sunnudögum gat hún koniið og l'arið eins og hún vildi. Viðkomustaður strætisvagnsins var beint á móti húsinu með járnhreindýr- inu i garðinum. Þar stóð Rynn alein með stóra svarta regnhlíf. sem l'aðir hennar hafði komið með frá London. Regnið barði regnhlifina eins og trommu. I skjóli hennar. vafin i ullarúlpu og há gúmmistigvél. var Rynn þurr og hlý. Gulur strætisvagninn gusaði regn- vatninu i allar áttir þegar hann hcmlaði iskrandi. Dyrnar skröltu opnar og stúlk- an hvarl' i farþegahópinn. sem með yl sinuni þöktu gluggana móðu. Vagninn var ekki fullur. en henni leið illa. fannst þrengja að sér. Hún flýlti sér fram hjá l'ólkinu og settist alein i langa sætið aftast. Billjós glóðu i mistrinu og marglit Ijósaskiiti brugðu geislabaugum á móðu vagnglugganna. Henni fannst hún ‘vcra að kafna. Loftið i vagninum. eins og loftið á flcst- um almenningsslöðum i Ameriku. var óbærilega heitt. Hún hncppti frá sér úlp- unni. Úr vasa sinum dró hún pappirs- kilju. Ijóð eftir Ernily Dickinson. Hún skoðaði teikninguna á kápunni, ungu konuna i einfalda svarta kjólnunt. dökkt hárið skipt i ntiðju. alvarlegt og óendan- lega viturt andlitið nteð risastórunt aug- ununt. Að ntörgu leyti. fyrir utan aug- un. fannst Rynn hún og Entily Dickin- son óhentju likar hvor annarri. Rynn og þcssi kona. sent hafði látist fyrir niutiu árunt. og sent eins og annað skáld hafði orðað það. hafði lagt hlustimar við hciminum. Hún velti bókinni fyrir sér og at- hugaði andlitið frá öðru sjónarhorni. Jú. hún var viss. þær voru likar. Faðir hennar hafði sagt það. Hún byrjaði að lesa. A ö áslin er alll. sem er. erþad eina. sem rid vitum uin áslina. Í sætunum sent sneru að ganginunt fyrir frantan hana. sátu tvær stúlkur og skræktu af hlátri. Þær voru nteð vintpla á prikunt sent voru skreyttir urrandi ketti og VII.LIKETTIRNIR með æp andi letri. Vinkonurnar tvær töluðu há stöfum til ágóða stúlkunni. scm þóttist vera að lesa. Það var allt um stráka og „leikinn" og Rynn ályktaði að þær ættu við amcriskan fótbolta. Þær sátu þétt saman með leyndarmálin sin. flissuðu. hvisluðu og sprungu á fárra sekúndna fresti af nýjum hlátursrokum. Augu Rynn mættu einu sinni auguni stúlkunnar með gleraugun. Rynn óskaði þéss að augu hennar væru jafn stór og augu stúlkunnar. þó svo hún scgði við sjálfa sig að gleraugun stækkuðu þau cf- laust. Þegar stúlkan hló og sýndi citt andartak spangir á tönnunum. hvarf öfund Rynn. Hin stúlkan var mcð óhreina húð og ekkert til að öfunda hana al' nema rauða ullarkápan hennar. Liturinn minnti Rynn á riddaralið drottningarinnar. Stúlkurnar tvær horfðu laumulcga á stúlkuna sem sat ein. Stúlkan með gler- augun og spangimar gerði enga tilraun til að fela hvislið þegar hún sncri sér að vinkonu sinni. sem var að búa sig undir að blása bleikri kúlu af stútntynduðum vörununt. Stúlkan ntcð kúluna hluxtaði og kafnaði siðan næstunt i tyggigúmnti- inu þegar hún kinkaði kolli og gróf l'lissiðí hvitum trefli vinkonunnar. Rynn sagði við sjáll'a sig að cf þctta væri vinátta. þá væri vinátta timaeyðsla. Þetta var heimskulegt. Munnurinn ntcð spangirnar hvislaði aftur að vinkonunni og báðar stúlkurnar vcinuðuaf hlátri. Rynn vissi að þær voru að tala um Itana og hún fann hvcrnig Itenni hilnaði i kinnunt ogenni. Hægt fletti hún blaðsiðu og reyndi að sýnast niðursokkin i hókina. Fftir að Itafa þóst lesa i augnablik rakst hún á Ijóð. sem hcnni þótti svo l'allegt. að hún lokaði augunum og hugsaði um kvrrlátt þorpið i Nýja Englandi. þar sem Emily Dickinson hafði lifað og dáið. Þorpið hennar. hugsaði Rynn. hcl'ur liklega ekki vcrið svo frábrugðið þorpinu. sem cg bý i. Risavaxin álmtré. hljóðlát stræti. litil timhurhús. eldgamall kirkju- garður. Snjór á veturna. grasflatir með löngurn skuggunt á sumrin. Maður gat verið viss um að Entily Dickinson hafði ekki átt heimskulega vini. Hún hafðiekki þarfnaxt þeirra. Bleik tyggjókúla þandist út þangað til hún sprakk loksins og stúlkan. scnt blés hana slcikti bleikar leifarnar inn i munn inn. ósnortin. Augun voru vot af Itlálri 45. tbl. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.