Vikan


Vikan - 09.11.1978, Blaðsíða 50

Vikan - 09.11.1978, Blaðsíða 50
Hvaða þvæla er þetta að ætla til útlanda — þú ert nú meiri leiðindaskjóðan." Rosamond gekk greinilcga vel að crgja vini sina. Rödd þcssa manns var djúp og nijög ólík þcini sem hringdi. Valdsmannsleg á svip opnaði Harrict dyrnar og hvessti augun á komumann. án þess að segja nokkuð. ..Fyrirgefðu," sagði maðurinn, „ég hélt að þctta væri Rosamond." Hann var snöggur upp á lagið og virtist hvorki vonsvikinn né undrandi. En hann virtist heldur ekkert sérlega ánægður. Ferköntuð haka hans bar vott um ákvcðni og jafnvel hörku. Flann var há- vaxinn, sólbrenndur, dökkhærður og i rauninni nijög glæsilegur i útliti, cn hann var lika í slæniu skapi og virtist ekki sjá neina ástæðu til þess að vera að fela það. Hann starði á Harriet á móti og lyfti þykkum augabrúnum um lcið og hann spurði: „Hvert ert þú?” „Ég heiti Harriet Lane, cf þér kemur það við.” „Ertu vinkona Rosamond?" „Ekki bcint. Ert þú vinur hcnnar?” Þetta kom honum til að brosa háðslega. „Ekki beint. Ég heiti Bryn Kestcr ogég bý hérna í íbúðinni á móti.” „Hvernig vissurðu aðég var hérna?” „Ég áleit að Rosamond væri komin aftur. Ég sá Ijósrák undan hurðinni og hcyrði að símanum var svarað.” Rödd Harrietar var isköld um leið og hún sagði: „Ef þú hefur heyrt i símanum, þá leið aldeilis tími, þangað til þú bankaðir.” „Ég heyrði hringinguna af hæðinni TYNDA HANDRITIÐ fyrir neðan. Ef þú heldur að ég hafi lcgið á hleri fyrir utan dyrnar, þá get ég fullvissað þig um, að ég hef annað og bctra við tíma ntinn að gerai (ióða nótt.” Br>n Kester snerist á hæli, oppaði dyrnar inn til sín og tók upp skjalatösku og matarpoka. sem hann hafði lagt frá sér á gólfið. Svo snéri hann sér hálfvegis við og sagði fullur tortryggni. „Ég geri ráð fyrir að Rosamond viti að þú sért hér?” ' „Auðvitað." Harriet sá ekki ástæðti til að útskýra málið neitt nánar. Það hnussaði i honum. hann fór inn fyrir og sparkaði hurðinni afttir með öðrunt fæti. Reiðin sauð í Harriet vegna frant komu Bryns Kester, þegar hún lagði af stað niðtir stigann. En fyrir þær. scnt féllu fyrir svona karlmannlegum mönnum. hugsaði hún, var hann eflaust mjög aðlaðandi. Hún velti þvi fyrir sér hvar hann hefði orðið svona útitekinn og hvaða starf hann stundaði. Um leið og hún kom niður þrepin og gekk i átt að götunni, mætti hún miðaldra konu með hvitan lítinn hund. Htindurinn hristi, sig, lafmóður, og konan brosti vingjarnlega en eins og annars hugar, áður en hún sagði: „(iott kvöld.” Hún áleit sennilega. að Harriet hcfði vcrið i heimsókn hjá einhvcrjum leigjenda hennar. Harriet sneri aftur til baka. „Frú Mander?” „Já.” „Ég heitir Harriet Lane . . Ég . . það er svolítið erfitt fyrir mig að útskýra, hvers vegna ég er hingað komin.” Það var líka sannleikanum sam- kvæmt. Hvað átti hún að segja? „Rosamond Rae korn til mín á skrif- stofuna. Við hittumst í fyrsta sinn í dag. Ég batið henni út að borða og hún afhenti mér lykilinn að íbúðinni sinni.” Irúleg saga, eða hitt þó heldur. En Harriet var þó þrátt fyrir allt með bréfið frá Rosamond. „Má bjóða þér inn fyrir?” Frú Mand- cr visaði hcnni inn í sína eigin íbúð, sagði við hundinn, „í körfuna, lara”, benti á þægilegan stól, og bætti við: „(ijörðu svo vel að fá þér sæti.” Var það bara imyndun hennar, eða brá frú Mander. þegar hún sagði: „Leigjandi þinn, Rosamond Rae, er.„. er kunningjakona mín. Hún er farin til út- landa, eins og þú veist, og hún nefndi það við mig, að ég mætti nota ibúðina hennar nieðan hún væri í burtu.” Frú Mander horfði á Harriet og sagði ákveðinni röddu: „Ég leyfi ekki að ibúðirnar séu endurlcigðar.” „Ungfrú Rae lánar mér aðeins íbúðina i stuttan og óákveðinn tima.” Harriet rétti henni bréfið og konan las það, án þess að svipur hennar gæfi nokkuð til kynna. „Hún lét mig fá lykil að ibúðinni sinni. en ekki að útidyrunum.” „Það var líkt henni,” sagði frú Mander þreytulega. „Hvernig komst þú í kynni við Rosamond?" „Við áttum viðskipti saman. Hún kom á skrifstofuna til mín í dag.” „Við hvaðstarfar þú?” „Ég rck bókmenntaumboð.” Frú Mandcr lét sig falla i stólinn næstan henni. „Hvað í ósköpunum er Rosamond að gera á skrifstofu bók- menntaumboðs?” Harriet yppti öxlum. Hún lagði það ekki í vana sinn að ræða viðskiptamál skjólstæðinga sinna. „Ungfrú Lane . . það er ungfrú. en ckki frú, er þaðekki?” Hún kinkaði kolli. „Ungfrú l.ane, það er kannski ftill þörf á, að ég scgi þér, að Rosamond vann hjá mér i minu fyrirtæki.” Harriet sptirði forviða. „Er hún þá i fríi, eða er hún búin að segja starfi sínu lausu?” „Það er nokkuð, sern ég vildi gjarnan vita,” sagði frú Mander snögg upp á lagið og það brá fyrir reiðiglampa I skær- bláunt augtim hcnnar. „Hún kom einfaldlcga ekki til vinnu i dag.” „En .... af hverju ekki?” „Það hef ég ekki hugmynd um. Llún fékk gott kaup, hun var i ábyrgðar- starfi og hafði atik þess viss hlunnindi.” „Ef til vill hefur starfið ekki vcrið við hennar hæfi,” áræddi Harriet að segja. „Hún hefur aldrei kvartað. Sagði hún þér, hvert hún væri að fara og hvað hún yrði lengi?” „Aðeins að hún yrði erlcndis um óákveðinn tíma.” „Erlendis,” finnst mér alltaf óþarf- lega ónákvæmt til orða tekið. Sagði hún ckkert annað?” Harriet bældi niður bros og hikandi lét hún henni i té siðustu upplýsing- arnar. sem hún hafði. „Hún ætlaði fyrst til Parísar. Svo vissi hún ekki hvað við tæki.” „Ég skil. Móðir hennar býr í Paris.” Þótt rödd frú Mandcr væri rólcg. var greinilcgt að hún var áhyggjuftill. Það meira en búast mætti við, þótt ung aðstoðarstúlka færi skyndilcga úr vistinni. „Nefndi Rosamond það ekkert við þig, að ég væri frænka hennar?” spurði hún. „Eða að ég ól hana upp?” Harriet var svo undrandi að hún gat engan veginn dulið það. Þessi fulforðna kona hló stuttum og algjörlega gleðisnatiðum hlátri: „Jæja, ég er nú frænka hennar og ég ól hana upp. Ég lét hana fá vinnu og eigin ibúð, svo hún gæti lifað eins sjálfstæðu lifi og rhögulegt var. Þessi hlunnindi. sent ég minntist á, eru íbúðin uppi. Framhald í næsta blaði. vió bjóóum ykkur velkomiu í Oóal SO Vikan 45. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.