Vikan


Vikan - 15.01.1981, Qupperneq 35

Vikan - 15.01.1981, Qupperneq 35
Saga úr daglega lífinu Mér tókst svo sannar- lega að vekja á mér athygli fyrir að vera í slagtogi með Geira. En ekki á þann hátt sem fjölskyldan hefði kosið. Þar að auki sagði ég við sjálfa mig að rauðvín væri eiginlega ekki áfengi. Ég bragðaði aldrei neitt sterkara og fyrirleit enn fólk sem var háð áfengi. Ég tók ekkert eftir því að ég var sjálf að ánetjast því. Liði dagur án þess að ég drykki varð ég eirðarlaus og óhamingjusöm. Tveimur árum seinna missti ég húsnæðið. Ég auglýsti og fékk svar frá stúlku sem hafði þriggja herbergja íbúð á leigu og vildi gjarnan deila leigunni með einhverjum. Hún hét Birna og eftir simtalinu að dæma virtist hún ósköp alúðleg stúlka. Nú mundi ég loksins eignast vinkonu. Mig fór strax að dreyma um allt það sem við mundum gera saman. Birna átti áreiðanlega fullt af vinum. lbúðin var þröng og vanhirt en Birna var nákvæmlega jafnvingjarnleg og ég hafði hugsað mér hana. Hún var 24 ára. mikið máluð en hlátur hennar var dillandi og framkoma hennar innileg. Það sakaði heldur ekki að henni fannst líka gott að fá sér neðan í því á kvöldin. Við urðum strax miklir mátar. Ég opnaði hjarta mitt fyrir henni og trúði henni fyrir draumum mínum. Hún fékk að vita hvað ég var hitur út í fjölskyldu mína og hvað ég þráði heitt að sýna þeim að það væri líka töggur í mér. — En nú er ég bráðum búin að vinna i þrjú ár og geri ekki betur en að skrimta, sagði ég og andvarpaði. — Þú ættir að reyna að fá þér ein- hverja betri vinnu, sagði Birna. — Það er engin framtið fyrir þig I bankanum. Þar hafði Birna alveg rétt fyrir sér og ég fór alvarlega að hugsa um að skipta um vinnu. Sex mánuðum síðar fékk ég vinnu hjá heildsala sem flutti inn snyrti- vörur. Ég átti bæði að sjá um skrifstofu- haldið og selja. Það var það siðarnefnda sem ég ákvað að ná góðum árangri í. Ég lagði hart að mér og sá ekki eftir þeim mikla tíma sem ég eyddi í auka- vinnu. Og árangrinum náði ég. Salan jókst jafnt og þétt og ég vissi að það var mér að þakka. Það fór heldur ekki hjá því að yfirmaður minn tæki eftir þessu og ég fékk kauphækkun. En til lengdar nægði mér þetta heldur ekki, mér sveið hvað ég var menntunarsnauð og loks lét ég kylfu ráða kasti og innritaði mig i öldungadeildina. Það var þar sem ég hitti Gísla. hafa neitt við það að athuga, þvert á móti. Það var eins og alla langaði til að losna við mig. Það særði mig og ég þráði það heitast að geta hefnt mín þó siðar yrði. Mér gekk illa að fá leigt. Tekjur mínar dugðu ekki fyrir hárri leigu og ég átti lítið í fyrirframgreiðslu. Loks tókst mér að fá eitt herbergi og eldhúskytru í kjallara í vesturbænum. Og þar sat ég nú á kvöldin með dönsku blöðin og útvarpið mitt. Ég átti enga vinkonu, stúlkurnar sem unnu með mér i bank- anum voru annaðhvort miklu eldri en ég, giftar eða á föstu. Svo að mest allur frítíminn fór í dagdrauma. Og til að gefa dagdraumunum raunverulegri blæ drakk ég. Ég keypti fimm flöskur af rauðvíni á hverjum föstudegi. Á fimmtudagskvöldi voru þær ailar tómar. Ég hafði ekkert samviskubit vegna þessarar drykkju minnar. Mér fannst vínið gott og það veitti ekki af að lifga dálítið upp á þær fátæklegu máltíðir sem mér tókst að framleiða á rafmagnshellunni minni. Auðvitað gafst Gisli upp. Hann fiutti aA heiman með Lisu og sótti um skilnað. frá Betu nema hvað hún sendir mér jóla- og afmæliskort. Það er að segja ég fékk ekkert kort þegar ég varð þrjátiu og þriggja ára nú fyrir skömmu. Ég held ég viti hvers vegna. Beta skammast sín svo mikið fyrir mig að hún vill helst gleyma því aðégsétil. Eftir að Beta hafði tekið frá mér kærastann fór ég aftur að tala um að flytja að heiman. Og nú virtist enginn 3. tbl. Vikan 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.