Vikan


Vikan - 12.07.1984, Síða 55

Vikan - 12.07.1984, Síða 55
VIKAN veitir myndarleg peninga- verðlaun fyrir lausn á krossgátu, barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út formin hér á síðunni og merkið umslögin þannig: VIKAN, pósthólf 533, 121 Reykja- vík - GÁTUR. Senda má lausn á öllum gátunum í sama umslagi en miöana verður að klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur er tvær vikur. VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausuir á gátum nr. 22 (22. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir böm: 1. verðlaun, 230 krónur, hlaut Auðunn Örvar Pálsson, Sléttuvegi 2,800 Selfossi. 2. verðlaun, 135 krónur, hlutu Edna Dóra og Árbjört, Hamrahlíð 30,690 Vopnafirði. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Sigurjón Magnússon, Meistaravöllum 33, 107 Reykja- vík. Lausnarorðið: FEITUR Verðlaun fyrir krossgáfu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Margrét M. Öfjörð, Staðarbakka, 820 Eyrarbakka. 2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Guðný Magnús- dóttir, Öngulsstöðum, 601 Akureyri. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Indíana Sigfús- dóttir, Sunnuhlíð, 541 Blönduósi. Lausnarorðið: BANDARÍKIN Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Helga Laxdal, Hraunteigi 15,105 Reykjavík. 2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Sigrún B. Dag- bjartsdóttir, Hamraborg 26,200 Kópavogi. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Erna María Eiríksdóttir, Flúðaseli 95,109 Reykjavík. Réttarlausnir: 2-X-2-2-X-X-2-1 Taktu þaö þá strax af kettinum! Það erbúið að panta það! X 1 X 1. James Bond myndin, sem upphafsatriðin voru tekin í á Islandi núádögunum.heitir: A - 'irdto Kill A Viewto Kill IfYou Will 2. Eggjaþjófurinn Miroslav Peter Baly hafði stolið? Fálkaeggjum Arnareggjum Hnífseggjum 3. Fossinn Glanni er í: Laxá á Ásum Norðurá Niðurá 4. Bílar í Gullbringusýslu hafa einkennisstafinn: K Q 5. Flugvélar þær er Flugleiðir nota hér í innanlandsflugi eru af gerðinni: Massey Harris Douglas Dakota FokkerFriendship 6. Segulnorðurátt er: I hánorður Vestan við norður Austan við norður 7. Höfuðborgin í Svíþjóö heitir: Stokkhólmur Osló Umeá 8. Strætisvagnarnir í Reykjavík eru flestir af gerðinni: Ikarus Leyland Volvo 1 X 2 1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr. Sendandi: Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin í sex atriðum. Lausn á bls. 59. KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 230 kr., 2. verðlaun 135 kr., 3. verðlaun kr. 135. Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr. Lausnaroröiö Sendandi: 1

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.