Vikan

Tölublað

Vikan - 08.05.1986, Blaðsíða 13

Vikan - 08.05.1986, Blaðsíða 13
Fyrirmyndarpör kvik- myndanna hér áður fyrr á árunum voru stór- dramatísk og „elegant", Spencer Tracy og Kat- harine Hepburn, Richard Burton og Elisabeth Taylor, og öll hin. Nú eru aðalpörin sjón- varpsstjörnurnar úr vikulegu framhaldsþáttunum, Ted Dan- son og Shelley Long úr Staupa- steini, James Brolin og Connie Selleca úr Hóteli og fleiri fasta- gestir. Þau eru nú ágæt og allt það, en það vantar eitthvað upp á töfrana og seiðmagnið sem hinar eldri stjörnur báru með sér - eða kiknar nokkur í hnjánum þó Ted og Shelley vaski upp glösin saman? Símaskrá-segja þærá símaskránni, konurnar sem geta fundið næstum hvaða númer sem er þrátt fyrir ófullkomnar upplýsingar. „Við erum um þrjátíu sem vinn- um hérna en tíu konur sitja við símaborðin í einu," sagði Si- gríður Flygenring, vaktstjóri á Símaskrá. „Núorðið er síma- skráin öll inni á tölvu en við kunnum nú sjálfar númerin á algengustu stofnunum, veit- ingastöðum og verslunum." Sigríður vildi ekki áætla hve mörg númer hún og stöllur hennar kunna en sagði að þau skiptu tugum, jafnvel hundruð- um. Fimmtán, tuttugu og níu, fimmtíu, segir Klukkan. Það er Sigríður Hagalín leikkona sem á röddina en upptakan er um tuttugu ára gömul. „Ég þekki ekki röddina mína lengur," segir Sigríður. „Upptakan er orðin svo slitin. Lesturinn var á sínum tíma tek- inn upp í Landsímahúsinu, ég fékk eitthvert smáræði fyrir en gerði engan „afnotasamning" þannig að enn nota þeir þessa gömlu plötu þó mér sé nú ekk- ert sérlega vel við það." Aðspurð segist Sigríður aldrei hringja sjálf á Klukkuna og bætir svo glettnislega við: „Ég forðast það ekki en það er sjálf- sagt í undirmeðvitundinni."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.