Vikan

Tölublað

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 9

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 9
eigin tilfinningum þá eru það eigin- lega ósjálfráð viðbrögð að hann hugsar sem svo: Mikið er þetta góð mynd. Því í myndinni sér hann eitt- hvað sem hann kannast við, hvort sem það er fallegt eða ljótt, ag- gresívt eða depresívt. Góðu tilfrnn- ingarnar eru svo miklu einfaldari. En það er líka miklu erfiðara að tjá velliðan því það fær alltaf miklu meiri gagnrýni. Sú tilfmning þarf að vera svo sönn til hún flokkist ekki undir væmni. Ég vil að þeim sem horfa á verk mín líði vel því þroski á sér aðeins stað í gegnum vellíðan. Ég tel það skyldu hvers manns að verk hans stuðli að já- kvæðum þroska. Menn þurfa ekki að búa til ljóta hluti." Nú hefur þú fengist við annað en myndlist. Þú hefur líka skrifað bækur. „Já, eiginlega er ég mest hlessa sjáif. En ég hef skrifað tvær bækur, eina á íslensku og aðra á ensku. íslenska bókin heitir Þögnin sem stefndi i nýja átt. Hún er einungis stakar setningar, svona frekar lang- sóttar hugleiðingar, En þetta með myndlistina," segir Ásta hugsi, „henni hættir til að verða svo egó- sentrísk, ég skil eiginlega ekki af hverju hún er svona sér. Myndlistin brýtur niður alla ramma. I raun er hún ekkert annað en samband manns við eitthvað ósýnilegt og ég reyni að gera það sýnilegt eða heyr- anlegt. Þetta gildir um svo margt. Taktu til dæmis nútímatónlist. Hún er ekkert annað en samband hljóða. Tökum sem dæmi fiðlu og bor. Nútímatónskáldið sameinar þetta með sambandi sinu við hvort tveggja. Myndlistarmaðurinn er einmitt þetta, eins konar samteng- ing.“ Myndir: Helgi Friðjónsson og fleiri Ásta Ólafsdóttir myndlistarkona. 43. TBL VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.