Vikan

Tölublað

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 44

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 44
' \ Höfundur þessarar sögu er Áslaug Bald- ursdóttir. Hún er 12 ára og er í Árbæjarskól- anum. Fyrst spurðum við hana hvenær hún hefði byijað að skrifa sögur. „Ég held ég hafi verið svona sjö ára. Ég er búin að skrifa svolítið margar sögur. Einu sinni skrifaði ég bók og gaf systur minni i jólagjöf." - Um hvað skrifarðu helst? „Um fjölskyldur, krakka og dýr, og þá oft um fólk sem fer í ferðalög. Mér finnst mjög gaman að fara í ferðalög. í sumar fór ég i sumarbúðir og svo fór ég með Kiddu vinkonu minni til Flateyrar og þar vorum við í þijar vikur." - Nú ert þú í sjötta bekk i skólanum, hvað finnst þér skemmtilegast að læra? „Það er skemmtilegast að reikna.“ - Ætlarðu að læra eitthvað sérstakt þegar þú verður eldri? „Ég veit það ekki, það verður bara að koma í ljós. Kannski verð ég rithöfundur.“ - Lestu mikið af skáldsögum og hvað þá helst? „Ég les allt sem ég fæ, helst ævintýrabæk- ur, þær eru skemmtilegastar.“ - En hvað gerirðu annað skemmtilegt? „Ég fer á skíði á vetuma, í sund, fótbolta og handbolta. Ég æfi með Fylki héma í Hraunbænum.“ Á meðan við tókum þetta stutta viðtal við Áslaugu kom heill hópur af stelpum til að fá hana út í fótbolta svo að við þorðum ekki annað en hlífa henni við meira spum- ingaflóði og þökkum henni hér með fyrir söguna. 44 ViKAN 41 TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.