Vikan


Vikan - 14.01.1988, Qupperneq 23

Vikan - 14.01.1988, Qupperneq 23
„Þegar niðurstöður úr hvalatalningu í Norður-Atlantshafl liggja fyrir er ég ekki í nokkrum vafa um að þekking okkar verður á allt öðru stigi hvað varðar hvalamergð þar miðað við það sem áður var.“ ur ekki þurft að skrifa eina ein- ustu svarta skýrslu um síldveið- ar þessi ár og það tel ég vera vegna þess að stjórnvöld hafa farið í einu og öílu eftir þeim ráðleggingum sem við höfum lagt fram. Núna kosta sjálfar síld- veiðamar nánast ekki neitt. Síld- in er tekin á mjög ódýran hátt inni á fjörðum. Aflinn er nánast allur arður og fýrst og fremst gróði og það er það sem við sækjumst eftir. Ef hins vegar menn hefðu trúað því að svo mikil síld væri í sjónum að það væri hægt að stunda síldveiðar óhindrað er ég ekki í neinum vafa um að síldveiðar væru óarðbærar ef þær væru þá yflr- leitt stundaðar nú. Þetta eru tvö glögg dæmi um að þegar farið heftír verið eftir ráðleggingum okkar heflir það verið til mikilla hagsbóta fýrir sjávarútveginn og íslensku þjóðina." — Mér finnst ég ekki geta talað svo við forstjóra Haf- rannsóknarstofnunar að ég spyrji ekki einnig um við- kvæmasta og umdeildasta at- vinnuveginn, það er hval- veiðamar. Hvað viltu segja um þær og hvalarannsóknir? Erum við á réttri leið? „Ég held við séum á réttri leið. í>að heftir alltaf verið litið á hvalastofna sem nýtanlega auð- lind. Það sem á hefur skort á undanförnum árum er einfald- lega það að við höfum ekki lagt nærri nógu mikið í hvalarann- sóknir. Úr þessu hefur nú verið bætt og við höfúm tekið forystu um hvalarannsóknir á Atlants- hafi. íslendingar eru sú þjóð sem heftir skipulagt rannsóknir sínar langbest og fengið aðrar þjóðir með sér í þetta starf, þannig að við erum orðnir for- ystuþjóð í hvalarannsóknum. Við drifum í því á síðasta sumri að stunda hér gríðarlega um- fangsmiklar hvalatalningar I Norður-Atlantshafi. Það ber þó þann skugga á að Bandaríkin sú stórþjóð þóttist ekki hafa peninga til að taka þátt í þessu á vestanverðu Atlants- hafi, svo að þar er gat í þessu en að öðru leyti tókust þessar talningar mjög vel. Úr þessu rannsóknarverkefhi er verið að vinna. Þegar þær niður- stöður liggja fyrir þá er ég ekki í nokkrum vafa um að þekking okkar verður á allt öðru stigi hvað varðar hvalamergð í Norð- ur-Atlantshafi miðað við það sem áður var. Þá þurfum við ekki lengur að deila við græn- friðunga eða aðra um stærð C hvalastofnanna heldur ætti það co að liggja á borðinu. Það er alveg F óumflýjanlegt að við höldum o áfram rannsóknum okkar og * ljúkum þessari fjögurra ára áætl- =5 un sem við erum núna rétt d hálfnaðir með.“ z Með þessum orðum ljúkum g við spjalli okkar við Jakob Jak- z obsson fiskifræðing og forstjóra Hafrannsóknarstofnunarinnar. Jakob um borð í gamla Ægi fyrir um aldarfjórðungi. VIKAN 23 UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.