Vikan


Vikan - 14.01.1988, Side 52

Vikan - 14.01.1988, Side 52
Stöð 2 kl. 23.40. í kvik- myndinni Hvert þitt fótmál leikur Julie Nihill stúlku sem veröur fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu aö verða að þráhyggju f huga ungs manns. Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby er á sínum stað í Ríkissjónvarpinu. Stöð 2 kl. 21.00. Laugar- dagsmyndin segir frá tveim ungum stúlkum og ólíkum framtiðardraumum þeirra. Skínandk útvarp. RÚV. SJÓNVARP 14.55 Enska knattspyrn- an. Bein útsending. Um- sjónarmaður er Bjarni Fel- ixson. 16.45 Spænskukennsla. 18.00 fþróttir. Umsjónar- maður: Bjarni Felixson. 18.15 (fínu formi. Kennslumyndaröð i leik- fimi í umsjón Jónínu Ben- ediktsdóttur og Ágústu Johnson. 18.30 Litli prinsinn. Bandarískur teikni- myndaflokkur byggður á hinni sígildu frönsku sögu. sögu. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Stundagaman. 19.30 Annlr og appelsín- ur. Endursýndur þáttur frá 15. þessa mánaðar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 íslenskir sögustað- ir. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. Dr. Huxtable heldur áfram að glíma við hvern þann Ríkissjónvarpið kl. 21.25. Boðið er upp á eitt af stór- verkum kvikmyndasögunnar, Brúin yfir Kwai. Mynd- in, sem hlaut 7 óskarsverðlaun, er í þeim gæða- flokki að enginn má missa af henni. vanda sem upp kemur á heimilinu eins og honum er einum lagið. 21.05 Maður vikunnar. 21.20 Lífhlaup. Curricul- um Vitae. Tékknesk teiknimynd sem fékk sér- stök verðlaun á kvik- myndahátíðinni í Berlín. 21.25 Brúin yfir Kwai. Bridge on the River Kwai. Bresk stórmynd frá 1957 um breska stríðs- fanga í haldi hjá Japönum sem eru látnir byggja brú yfir ána Kwai. Á sama tíma eru bresk hernaðar- yfirvöld að skipuleggja árás á brúna. Myndin sem fékk sjö óskarsverðlaun á sfnum tíma er talin eitt af stórverkum kvikmynda- sögunnar. Með aðalhlut- verk fara Alec Guinnes, William Holden, Jack Hawkins og Sersue Hayak- awa. Leikstjóri er David Lean. 00.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyriryngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakair, Rasmus klumpur, Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri og fleiri teikni- myndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa eru með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladótt- ir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jóns- dóttir. 10.30 Smávinir fagrir. Áströlsk fraeðslumynd um dýralíf í Eyjaálfu. Islenskt tal. 10.40 Myrkviða Mæja. Teiknimynd. 11.05 Svarta Stjarnan. Teiknimynd. 11.30 Vinur í raun (Top Mates). Nýr ástralskur myndafloickur fyrir börn og unglinga í 5 hlutum. 1. þáttur. Hér er fjallað um vináttu tveggja drengja í Ástralíu, annar er af hvítu fólki kominn en hinn af ætt frumbyggja. 12.00 Hlé. 13.55 Fjalakötturinn. 52 VIKAN Kvikmyndaklúbbur Stöðv- ar 2. Frændi minn (Mon Oncle). Andstæður gamla og nýja tímans séðar með augum lítils drengs. Aðalhlutverk: Jacques Tati, Jean Pierra Zola og Adrienne Servantie. Leikstjóri: Jacques Tati. Handrit: Jacques Tati. Frakkland 1958. Sýningar- tími 115 mín. 15.55 Ættarveldið (Dynasty). 16.40 Nærmyndir. Nær- mynd af listakonunni Ásgerði Búadóttur. Um- sjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. 17.00 NBA - körfuknatt- leikiur. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.30 fslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlist- armenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. 19.19 19.19. 20.10 Fríða og dýrið (Beauty and the Beast). Nýr framhaldsmynda- flokkur um samskipti fallegrar stúlku við af- skræmdan mann sem helst við í undirheimum New York borgar. 21.00 Vinstúlkur (Girl Friends). Við kynnumst Anne oq Susan sem eru góðar vinkonur þrátt fyrir ólík hlutskipti þeirra. Aðalhlutverk: Melanie Meyron, Eli Wallach, Adam Cohen og Anita Skinner Leikstjórn: Claudia Well. 22.30 Tracey Ullman. Skemmtiþáttur bresku söngkonunnar Tracey Ullman. 22.55 Spenser. Spenser reynir að koma samstarfs- manni sínum og vini til hjálpar þegar hann er ásakaður fyrir að hafa þegið mútur. 23.40 Hvert þitt fótmál. Sjá umfjöllun. 01.00 Geðvelkur morðingi (Through Naked Eyes). Flautuleikari í sinfóníu- hljómsveit er grunaður um morð. Hann tekur að fylgjast með nágranna sínum í gegnum sjónauka og brátt er hann kominn á kaf í dularfullan leik ogmorðunum fjölgar. Aðalhlutverk: David Soul, Pam Dawber, Fionnula Flanagan og William Schallert. Leikstjóri: John Llewellyn Moxey. Straglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. AugCýsing d ByCgjunni jýrir pd sem viCja svörun AUGLYSINGA- SÍMI 28287 989 BYLGJAN,

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.