Vikan


Vikan - 14.12.1989, Blaðsíða 4

Vikan - 14.12.1989, Blaðsíða 4
EFNI5YFIRLIT Ólafur Gaukur og mæögurn- ar Svanhildur og Anna Mjöll unnu saman að jólaplötu í ár og er þetta í fyrsta sinn sem fjöl- skyldan vinnur þannig saman, en það er ýmislegt annað sem þessi fjölskylda hefur brallað saman. 12 Árur og aðstoðarmenn er umfjöllunarefni Margitar Sand- emo en hún segir að þú getir þjálfað þig upp í að sjá árur og jafnvel fleira .. . 14. DESEMBER 1989 25. TBL. 51. ÁRG. VERÐ KR. 280. VIKAN kostar kr. 198 eintakið í áskrift. Áskriftargjaldið er innheimt fjórum sinnum á ári, sex blöð í senn. Athygli skal vakin á því að greiða má áskriftina með EURO eða VISA og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Aðrir fá senda gíróseðla. VIKAN kemur út aðra hverja viku. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í síma 83122. Útgefandi: Sam-útgáfan Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Auglýsingastjóri: Herdís Karlsdóttir Ritstjórar og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Bryndís Kristjánsdóttir Aðstoðarframkvæmdastjóri: Pétur Steinn Guðmundsson Höfundar efnis í þessu tölublaði: Þorsteinn Eggertsson Margit Sandemo Bryndís Kristjánsdóttir Gunnlaugur Rögnvaldsson Þorsteinn Erlingsson Bjarni Árnason Július S. Heiðarsson Sigríður Þórðardóttir Pétur Steinn Guðmundsson Guðjón Baldvinsson Hans Quist Gísli Ólafsson Gyða Dröfn Tryggvadóttir Rósa Ingólfsdóttir Hjalti Jón Sveinsson Ásthildur G. Steinsen Ljósmyndir í þessu tölublaði: Magnús Hjörleifsson Gunnlaugur Rögnvaldsson Jóhanna Kristjónsdóttir Grímur Bjarnason Júlíus S. Heiðarsson Ragnar Th. Sigurðsson Kjell Stendborg Setning og umbrot: Sam-setning Filmuvinna, prentun, bókband: Oddi hf. Forsíðumyndina tók Magnús Hjörleifsson af þeim mæðgum Svanhildi Jakobsdóttur og Önnu Mjöll Ólafsdóttur. Sjá viðtal bls. 6 14 Jóhanna Kristjónsdóttir er orðlagður ferðalangur og í ár kemur út önnur ferðabók hennar. Hún ferðast yfirleitt ein og gefur konum meðal annars góð ráð - og smátiltal - um hvernig þær geti auðveldlega ferðast einar. 17 Þokkagyðjur Hollywood hafa verið kynntar á samnefnd- um veitingastað undanfarnar vikur en lokakeppnin um titilinn ungfrú Hollywood fer fram í janúar. 18 Jóhann Helgason hefur samið angurvær og hugljúf lög i gegnum árin. Fyrir þessi jól kemur út sú plata hans sem hann segir að sé sín besta og segir hann hér frá tilurð hennar. 22 Jólabíómyndirnar „Turner & Hooch" og „Honey I Shrunk the Kids“ eru ekta jólamyndir fyrir alla fjölskylduna. 28 Plötukynning þar sem kynntar eru nokkrar nýjar ís- lenskar hljómplötur. 30 Vikan og fatahönnun. Vik- an tekur þátt í að kynna og dæma í keppni ungra norrænna fatahönnuða. 32 Rokklingarnir kalla þau sig, íslensku „Mini-poppararnir“ sem syngja vinsæl íslensk lög á samnefndri plötu. 34 Krossgátan - sú léttari - og margir jólaleikir og spil fyrir börnin. 4 VIKAN 25. TBL. 1989 36 Smásagan er létt og skemmtileg og heitir Ófarir á að- fangadagskvöld. 38 Litmyndasögur. 41 Krossgátan. 42 Snyrtivörur eru alltaf vel þegnar og hér eru kynntar nokkrar sem henta vel í jóla- pakkann. 44 Björgvin Halldórsson seg- ist vera tilbúinn að fara með rétta lagið í Eurovision-keppn- ina. 46 Romm og rúsínur eru vin- sælar í súkkulaði frá Marabou f Svíþjóð - Vikan heimsækir þessa þekktu sælgætisverk- smiðju. 49 Rósa Ingólfs vill að settur verði kvóti á eyðsluna um jólin. 50 Frumlegustu brúðkaup veraldar. Hvernig skyldu þau hafa farið fram? 51 Hátíðarmatur og drykkir Vikunnar birtast í röðum á næstu síðum. 52 Danskt jólahlaðborð hefur verið fastur liður á Óðinsvéum síðustu níu ár. 54 Notalegir vetraMrykkireru heitir og úr bragðbættu kaffi, súkkulaði eða tei - með rjóma ofan á. 56 Ráin í Keflavík er nýr og fallegur veitingastaður við sjó- inn og þar matreiddi Sverrir Halldórsson jólamat fyrir Vik- una. 58 Verðlaunadrykkir Björns Vífils Þorleifssonar. 60 Alþjóðlegt jólahlaðborð á Holiday Inn - myndir og upp- skriftir. 64 Kalkún og fleira góðgæti bragðbætt með Kahlúa. 66 Matarklúbburinn Fram- andi hefur séð um matarspjöld Vikunnar sem nú eru aö verða 100 að tölu - en hvar eru Fram- andamenn nú? 68 Grænmetis- og ábætis- réttir fylla næstu síður. 72 Smjördeigsuppskriftir. 74 Jólastjarnan er ómissandi blóm á hverju heimili um jólin og nú er þessi vinsæla inniplanta orðin þrítug. Hannes í World Class I viðtalinu við Hannes Hólm- stein Gissurarson í 24. tölublaði Vikunnar fylgdi m.a. mynd af honum í líkamsræktarstöð. Þar fórum við rangt með nafn stöðv- arinnar. Rétt er að Hannes hef- ur stundað æfingar í World Class í Skeifunni. NÆSTA VIKA: Næsta tölublað Vikunnar kemur út 28. desember og inniheldur þá m.a. völvuspá fyrir árið 1990.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.