Vikan


Vikan - 13.03.1941, Blaðsíða 8

Vikan - 13.03.1941, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 11, 1941 Gissur verður viliugur. Gissur: Það er annars bezt að grípa eitthvað Gissur: Það er líklega bezt, að ég geri fyrst Gissur: Ég var að hugsa um .... til verks áður en Rasmina kemur blaðskellandi og við borðfótinn i herberginu hjá Rasmínu. Rasmína: Hver hekiurðu að trúi því, að þú hugsir. Hypjaðu skammar mig fyrir að gera aldrei hahdtak á heim- þig út, ég er að skrifa pöntunarlista yfir ýmislegt, sem mig ilinu. Ég ætla að fara í gömlu buxurnar mínar. vantar. Hver veit nema þú farir að hugsa, þegar þú færð reikninginn yfir það. Erla: Já, elskan, ég hefi nógan tíma til að hlusta á þig, en lofaðu mér fyrst að segja þér frá nýju kjólunum, sem ég var að kaupa. Það er þá fyrst ballkjóllinn . . . Gissur: Það er ekkert útlit á, að ég geti gert við borðið héma. Gissur: Nú já, strákurinn hefir farið út að aka í bílnum. Ekki get ég þvegið hann. Bíðum nú við, hvað get ég þá gert? Gissur: Hvar er sláttuvélin? Ég er að hugsa um að slá blettinn í garðinum. Garðyrkjumaðurinn: Rasmína lánaði hana mann- inum, sem býr hérna við hliðina. Auk þess er búið að slá blettinn. Labbi: Farðu út, ég er að leika mér að sigla bát. Gissur: Já, já. Ég ætlaði bara að taka til í meðalaskápnum. Gissur: Það er að vísu satt, að mig langar til að vinna, en ekki þó svo mikið, að ég vilji vinna það til að vekja frænda hennar Rasmínu. Ég geymi heldur að gera við legubekkinn þangað til á morgun. Ætlarðu alltaf að elska mig, Gúlliver? Hortensía, ég sagði upp atvinnunni til þess að vera nálægt þér, þegar þú ert að matreiða. Gissur: Það er vist enginn möguleiki á að komast að til að hreinsa ofninn. Gissur: Náðu mér í hamar og nokkra hagla, ég ætla að festa upp myndimar héma. Þjónninn: Það er búið að hengja þær allar upp. Frú Rasmína lét gera það í gær, hún sagðist vera orðin þreytt á því að vera alltaf að biðja yður að gera það. Gissur: Gott og vel, úr því að ómögulegt er að komast að til að gera neitt hér í þessu húsi, þá held ég, að ég tylli mér niður og láti fara vel um mig. Rasmína: Snáfaðu á lappir, slæpinginn þinn! Dettur þér aldrei í hug að grípa hendi til neins hér í húsinu?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.