Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 6

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 6
 VSNSÆLDIR VOLVUNNAR MAGNAST! E nn magnast vinsældir Völvu Vikunnar erlend- is. í áraraöir hafa er- lendir fjölmiðlar víða um Evr- ópu birt um hver áramót það helsta sem hún hefur að segja um atburði utan ís- lands. Um síðastliðin áramót gerðist það svo að Völv- uspáin um útlönd birtist frá orði til orðs í virtum fjölmiðl- um bæöi í Danmörku og Sví- þjóð. í Svíþjóð var það dagblað- ið iDAG sem birti spána og varði til þess miðopnu blaðs- ins í fullum litum. Og í Dan- mörku var það hið virðulega dagblað Berlingske Tidende sem státaði sig af því að vera fyrst á götuna með alla spá Völvunnar um heims- málin og sló spánni upp á forsíðu menningarblaðsins. í báðum tilfellum voru dag- blöðin á undan sjálfri Vikunni með birtinguna Munaði þar nokkrum dög- um. Þess má geta að í fyrra iDAG birt Völvuspána mán- uði á undan Vikunni. Slík er óþreyja fjölmiðla ytra. Strax eftir útkomu Völvu- Vikunnar sendu fréttastofur út útdrætti úr spánni til fjöl- miðla út um allan heim og í framhaldi af því var vitnað í Völvuna í dagblöðum og út- varpi ótrúlega víða. Um leið og Berlingske Tid- ende hafði slegið spánni upp ásamt umfjöllun um hina hafði blaðið & sSsséS®*** ÍSg.Æ' Ss2@!ss» Danski sjónvarpsfréttamaðurinn Gitte Dethlefsen í viðtali við Þórar- inn Jón Magnússon,ritstjóra Vikunnar. wm sssSss*<s< sSsf* SssSsSv SÍS TSCjrS-*' sí Þannig sló hið virta, danska dagblað Berlingske Tidende Völvu- spánni upp á forsíðu menningarblaösins nokkrum dögum áöur en spáin birtist lesendum Vikunnar. _ jgsœ. " Ssfe'S- ÍggS SSSsi*;#; ’ SðsSs Ss-r"' sss5s*sr - SSSi'SSr,- •«***rt 6 VIKAN 1. TBL. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.