Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 61

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 61
eins og klukkukólfur, að Ind- verskum sið: „Með mér að veiða. Það í lagi, Oft ferða- menn með mér að veiða. Fara klukkan 15:00, sigla út, leggja net klukkan 20:00, borða og tala smá smá, síð- an sofa. Klukkan 02:00 draga inn net og sigla í land. Koma til baka klukkan sex.“ Þetta hljómar óneitanlega nógu ævintýralega og við stallsysturnar þurfum ekki að hugsa okkur um. „Þetta líst mér vel á,“ segi ég glöö í bragði. „Getum viö farið allar fjórar?" Sebi grettir sig og höfuðið tinar: „Erfitt, mjög lítill bátur. Allt í lagi sigla en sofa erfitt." hans á bát sem síðar kemur í Ijós að Sebi gerir líka út. Það er glaðasólskin en hlý sjávargola. Báturinn heggur öldurnar og ein og ein skvetta gengur yfir okkur sem sitjum í stafni og kirjum íslensk sjómannalög eins og raustin leyfir. Þetta líkar skip- verjum. „You very happy Ýtt frá landi. Hann hugsar máliö. „Tvær með mér, tvær með vini mín- um. Ekki borga neitt því veiðar vinnan mín.“ Þá er það ákveðið og daginn eftir mætum við galvaskar á um- ræddum tíma. Við komum að vísu við í litla veitingakof- anum rétt hjá á ströndinni, þar sem við borðum alltaf, og þar er reynt að telja okkur af förinni: „Nei, nei, þið veiða ekki mögulegt." „Af hverju ekki?“ spyrjum við. „Þið kon- ur ekki getið farið veiða“. „Af hverju ekki?“ segjum við. Og það varð fátt um svör. „SJÓMANNSLÍF, SJÓMANNSLÍF, DRAUMUR HINS DJARFA MANNS. . ." Það er greinilegt að allur flotinn veit af umræddu fyrir- komulagi því þegar við kom- um gangandi fyrirhittum við hóp af brosandi körlum. Ég og Magga, systir mín, ýtum frá landi og hoppum um borð með Seba og einum háseta. Hinar tvær fara með frænda menn heldur nemendur í námsferð um Indland og höf- um ekki mikla peninga." Sebi hlær bara og er ekkert í neinum prútthugleiðingum. En þar sem við erum ekki komnar til Indlands til að liggja á sólarströnd heldur til að kynna okkur líf íbúanna þar fæðist mér ný hugmynd: „Megum við ekki heldur koma með þér í veiðitúr? Við erum sko íslendingar. Og ís- lendingar eru fiskimenn. Við höfum verið á sjó og getum hjálpað þér að veiða og við myndum örugglega færa þér heppni." Sebi hugsar málið og höf- uðið gengur fram og til baka VIKAN I INDLANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.