Vikan - 20.01.1996, Síða 61

Vikan - 20.01.1996, Síða 61
eins og klukkukólfur, að Ind- verskum sið: „Með mér að veiða. Það í lagi, Oft ferða- menn með mér að veiða. Fara klukkan 15:00, sigla út, leggja net klukkan 20:00, borða og tala smá smá, síð- an sofa. Klukkan 02:00 draga inn net og sigla í land. Koma til baka klukkan sex.“ Þetta hljómar óneitanlega nógu ævintýralega og við stallsysturnar þurfum ekki að hugsa okkur um. „Þetta líst mér vel á,“ segi ég glöö í bragði. „Getum viö farið allar fjórar?" Sebi grettir sig og höfuðið tinar: „Erfitt, mjög lítill bátur. Allt í lagi sigla en sofa erfitt." hans á bát sem síðar kemur í Ijós að Sebi gerir líka út. Það er glaðasólskin en hlý sjávargola. Báturinn heggur öldurnar og ein og ein skvetta gengur yfir okkur sem sitjum í stafni og kirjum íslensk sjómannalög eins og raustin leyfir. Þetta líkar skip- verjum. „You very happy Ýtt frá landi. Hann hugsar máliö. „Tvær með mér, tvær með vini mín- um. Ekki borga neitt því veiðar vinnan mín.“ Þá er það ákveðið og daginn eftir mætum við galvaskar á um- ræddum tíma. Við komum að vísu við í litla veitingakof- anum rétt hjá á ströndinni, þar sem við borðum alltaf, og þar er reynt að telja okkur af förinni: „Nei, nei, þið veiða ekki mögulegt." „Af hverju ekki?“ spyrjum við. „Þið kon- ur ekki getið farið veiða“. „Af hverju ekki?“ segjum við. Og það varð fátt um svör. „SJÓMANNSLÍF, SJÓMANNSLÍF, DRAUMUR HINS DJARFA MANNS. . ." Það er greinilegt að allur flotinn veit af umræddu fyrir- komulagi því þegar við kom- um gangandi fyrirhittum við hóp af brosandi körlum. Ég og Magga, systir mín, ýtum frá landi og hoppum um borð með Seba og einum háseta. Hinar tvær fara með frænda menn heldur nemendur í námsferð um Indland og höf- um ekki mikla peninga." Sebi hlær bara og er ekkert í neinum prútthugleiðingum. En þar sem við erum ekki komnar til Indlands til að liggja á sólarströnd heldur til að kynna okkur líf íbúanna þar fæðist mér ný hugmynd: „Megum við ekki heldur koma með þér í veiðitúr? Við erum sko íslendingar. Og ís- lendingar eru fiskimenn. Við höfum verið á sjó og getum hjálpað þér að veiða og við myndum örugglega færa þér heppni." Sebi hugsar málið og höf- uðið gengur fram og til baka VIKAN I INDLANDI

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.