Framtíðin - 30.06.1923, Blaðsíða 4

Framtíðin - 30.06.1923, Blaðsíða 4
48 FRAMTÍÐÍN 1 Halló! já! Hefurðu sjeð nýu vörurnar hjá Friðbirni? - Nei! Pað æiturðu að gjöra, því þar er alt orðið fult af nýum vörum, og alí- af bætist við með hverri skipsferð, já - og iagsmaður - verðið er bara hjerumbil eins og í gamia daga - og gæðin alveg eins! - Ja þvílíkt! Atvinna. Reir, er vilja taka að sjer að sækja grjót og möl yfir í Staðarhóls- land upp á akkorð, finni mig sem fyrst. H. Thorarensen, læknrr. Myndasmíði. Jeg undirritaður tek ljósmyndir úti og inni og afgreiði þær hjer tilbúnar. Mig er að hitta í húsi sjera Tómasar eftir 1. júlí. Sverresen. Pað tilkynnist hjermeð, að allir þeir, sem skulda við verslun Sophusar Árnasonar Siglu- firði, eru alvarlega ámintir um að gera full skil við þessi mánaðarmót. Og öllum verður synjað um vöru■ lán þar til þeir hafa greitt upp að fullu. Siglufirði 28. júní 1923 r Sophus Arnason. Metravara í miklu úrvali nýkomin. Kynnið ykkur verð og vörugæði áður en þjer festið kaup annar- staðar. Síefán B. Kristjánsson. Karlm. Nærföt, Peysur, Vinnubuxur, Skóhlífar, Olíufatnaður, m. m. best og ódýrast í verslun St. B. Kristjánssonar. Versl. Asgeirs Pjeturssonar í húsinu nr. 27 við Aðalgötu hefur með síðustu skipum fengið úrval af alskonar vörum, svo sem: Rúgmjöl, Hveiti, Haframjöl, Kartöflumjöl, Hrísgrjón, Baunir, Kaffi, Export, Strausykur, Melís, Rúsínur, Sveskjur, Súkkulaði, Maccaroni, Ger, Natron, Hjartarsalt, Möndlur sætar, Súkkat o. m. fl. Enufremur: Manchettskyrtur margar teg., Nærfatnað kvenna stórt úrval, Millipils, Sokkar dömu og herra o. m. fl. Væntanlegt með næsíu sldpum stórt úrVal af Karlmannafaínaði og Olíufatnaði. Koniið ! Sko ðið ! Ka upið ! Verslun Ásgeirs Pjeturssonar. Súkkulaði og Kaffibrauð er best að kaupa í verslun Stefáns B. Kristjánssonar. Allskonar Ö L í smásölu og heildsölu ódýrast í verslun Asgeirs Pjeturssonar Sigluíirði.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.