Menntamál - 01.03.1926, Side 14

Menntamál - 01.03.1926, Side 14
Q2 M ENTAMÁL máliS. Þar lærist hegöun, góö eöa ill. Þessa þroskabraut geta skólarnir gert a‘S hamingjuleiS, ef þeirn tekst aS sveigja starfs- aSferSir sínar þannig, aS skólinn verSi áframhald af hinu ósjálfráSa námi æskuáranna. Á þessum forsendum byggir hinn belgiski uppeldisfræS- ingur, Ovide Decroly, kenningar sínar um þaS, hvernig góS- ur skóli eigi aS vera. Daglegt líf og starf barnanna er i skóla hans undirstaSa skólastarfsins. Börnin koma í skólann meö allskonar hluti, sem þau hafa gaman af. í skólastofunni er borS og skápar fyrir þaS, sem þau safna. Steinar, jurtir og dýraleifar er flokkaS og notaS viS kensluna. Börnin læra meira af því, se'm þau sjálf hafa safnaS, en af nokkuru því, sem aSrir fá þeim upp i hendurnar. Auk þess er fariS meS allan barnahópinn út um 1)org og bý, holt og hæöir til aS safna og skoSa. Deildin fær heifn- ild til aS skoöa liakaríiS, smiSjuna, höfnina o. s. frv. Þessar skólaferöir eru beint framhald á þeirri braut, sem börnin halda, áSur en þau hefja skólanám. En skólaferSirnar nægja ekki, og þvi verSur kennarinn aS segja frá mörgu, sem ókleift er aS kynna börnunum af eigin reynslu. Börnin fá og aö segja hvort öSru frá sinni reynslu. Þau geta bætt hvert ánnaS upp- Þau fá aS halda stutta ,,fyrirlestra“. Fyrsta skólaáriS er ein- um degi á viku variö til slíkra starfa. Seinna aSeins einum degi þriSju hverja viku. Tímann, sem á milli líSur, nota þau til aS safna í sarpinn. Þegar þau eru oröin íær til þess, skrifa þau ritgeröir. Þau hafa sjerstaka ánægju af aS skreyta rit- gerSirnar meS teikningum. Því ekki aS eggja þau á aS gera þaS, sem þau hafa ánægju af. Ánægjan er móSir dugnaSarins. LeiSirnar út frá áhugamálum 1)arnanna liggja í allar áttir. Þar eru engin takmörk sett. Engu þarf aS sleppa af því, sem skólinn þarf aS fræöa börnin um, þó reynst sje alstaSar aS tengja hina nýju þekking viS þaS, sem börnin þekkja af eigin reynslu. Ef byrjaS er á því aS tala um, hvaö þeim þyki gott aS borSa, ])á liggja ])aöan ótal leiöir: matartilbún- ingur, verslun, siglingar, ræktun. ViS eina einfalda spurningu

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.