Menntamál - 01.03.1926, Side 15

Menntamál - 01.03.1926, Side 15
MENTAMÁL 93 úr dagslegri reynslu, er hægt aö tengja alla mannlega þekk- ing. Ósýnileg tengsl liggja alstaöar á milli. Þaö þarf engin stökk aö taka. Alla nýja þekking rná setja í orsakasamband viö eitthvaö í því umhverfi, sem börnin þekkja í krók og kring. Með þessu lagi hverfur námsgreinaskiftingin. En í staö hennar koma ótal viöfangsefni, sem kennari og barn leysa í sameiningu. Þaö þarf athygli, rannsókn, frásögn, lestur o. s. frv., til aö leysa úr viðfangsefnunum. Lestur, skrift, teikn- ing, handavinna o. s. frv., er iökuö eftir því, sem viöfangs- efnin heimta. Kennarinn sjer um að ekkert verði útundan. Áðan var drepið á, hvernig maturinn, sem við borðum, getur oröið tilefni til margvíslegs þekkingarauka. Tilhneig- ingin til að verja sig, er og gott umtalsefni. Þið takið á móti, ])egar á ykkur er ráöist! Það má fela sig, flýja o. s. frv. Hafið þið tekið eftir broddunum á broddgeltinum? Krabbaklóm? Eiturtennur í nöðrum. Blekvökvi smokkfisk- anna. Mennirnir hafa ]tó flest varnarmeðölin. Lásar. Girð- ingar. Lögregla. Dóinarar. Fangelsi. Her og floti. Slík um- talsefni eru mýmörg. Klæðnaðurinn. Starfið og hvíldin. Svefn- • inn. Alt eru þetta viðfangefni úr eigin lífsreynslu, sem veita .ágæt tækifæri til að auka skilning og þekking nemendanna. En það er hin brýnasta nauðsyn, að undirstaða námsins sje eitthvað sem er verulegt fyrir börnunum sjálfum, en ekki í þoku fyrir utan þeirra eigin sjóndeildarhring. Þannig vaxa námsgreinarnar upp úr umhverfi og eigin reynslu. Hin fyrstu tvö árin er lítið hugsaö uro föst kerfi. Og þó er reynt aö gera börnunum augljóst, hvað starfið ]>roskar þau. Þau fá bækur til að skrifa i, fyrst nafnið sitt eftir forskrift kennarans. Alt er geymt. Svo sjá þau fram- -förina á næsta ári. Þau teikna í heftin, líma inn í þau ýmsa hluti, t. d. ullarhár, bandspotta, pjötlu og svo myitd af full- saumuðum fötum. Delcroly fullyröir, að þeim fari betur fram, ef þessi aðferö 'er höfð. Þau læri fljótar .og.starfi af meiri

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.