Menntamál - 01.09.1926, Blaðsíða 5

Menntamál - 01.09.1926, Blaðsíða 5
MENTAMÁL 115 um ástæðum, sem oft áttu rætur í umhverfinu, ekki höfSu fengiö sæmilegan siöferSis'þroska eSa vakandi ábyrgtSartil- finningu. Þau sögöu ósatt eSa hnupluSu af því aS sá óvani hafSi náS aS festa rætur. ÞaS sem gera þurfti, var aS sjá fyrir fjelagsskaj), setn ól upp í þeirn þá eiginleika, er van- ræktir vorn. ÞaS þarf enginn aS halda, aS slíkar lækningastofur sjeu einu staSirnir, þar sem rannsaka megi vandræSabörn og gera ráSstafanir til lækninga. Stundum þarf aS vísu ráS og eftir- lit sjerfræSings, en hinn eSlilegi vettvangur fyrir ])essi viS- íangsefni eru auSvitaS heimilin. Misbrestur á skilningi 'for- eldranna hefir oft! illar afleiSingar, ])ó aS ekki sje illri aSbúS eSa harkaralegu viSmóti til aS dreifa. ÞaS er undarlegt. hversu litinn skilning fullorSiS fólk getur stundum haft á sálarlífi barna, ])ó allir hafi einhverntíma veriS börn. Margir hakla, aS hreint loft, sólskin, nægur svefn og gott fæSi sje alt, setn börn ])urfa meS. MeS þessum má aS vísu ala upp hraustar skepnur, en hdnn Vaxandi sálatþroski 'þairf engu síSur umhyggju viS en líkamsþroskinn. Hversu margir full- orSnir menn hafa þolinmæSi til aS vaxa aS skilningi á barns- sálinni? ViS getum öll bent á foreldra í okkar kunningjahóp, sem hræSa börn sín meS hótunum til aS hafa stjórn á þeim, foreldra, sem svara ekki spurningum barna sinna, af því þeim finst þaS of fyrirhafnarsamt, foreldra, sem hegna börnum sínum meS meSölum, senr setja blett á sál þeirra, foreldra, sem láta börnin hlusta á sarntöl um svívirSilega hluti, lesa bækur og horfa á sjónleiki, sem fullorSiS fólk hefir aö vísu fulla dómgreind á, en sem hafa alt önnur áhrif á börnin. — Alt þetta orkar á barnshugann og getur veriS hættulegt. Þetta vekur þá hugsun, aS grein þessi hefSi kannske eins mátt heita: „Andlegt heilbrigSi foreldra".

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.