Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 131 Það' eru skemmtiferðirnar, sem útlendir ferðalangar gera um óbyggðir landsins. Norðmenn, Svisslendingar, Þjóðverjar o. fl. þjóðir, hafa vitað það lengi, að fjarlægir fjalldalir eru beztu staðirnir til dvalar í sumarleyfunum,. Og reynslan hefir kennt þeim, að fjallgöngurnar eru eitt hið bezta ráð til að efla hreysti og dirfsku. Það hefir til slcinms tima verið skoðun íslendinga, að enginn kæmist ókalinn af fjöllum eftir eina útilegunótt að vetri til. Og talandi vottur um hættu fjallanna er nafnið á kof- um þeim, er byggðir hafa verið á fjallvegunum. Ferðamaðurinn var hólpinn, gæti hann náttað í sælukofanum, lágum, ófokheld- um og illa hirtum. En óttinn við fjöllin kom ekki af því, að Islendingar væru óhraustari en aðrir, heldur af þvi, að þeir höfðu aldrei lært að búa sig i samræmi við veðurfarið. „Áður en eg lagði af stað í fyrstu rannsóknarferð mína norður til heimskauta- landanna, þá bjóst eg við, að henni lokinni, að geta sagt frá ógur- Iegum frostnóttum í hriktandi tjaldi, skjálfandi og svefnlaus í gaddfreðnum fötum, — en þannig lýstu heimskautafararnir, í bókum sínum, æfinni á ísnum,“ segir Vilhjálmur Stefánsson. En hann lýsti ekki frostnóttunum á sama hátt og aðrir höfðu gert, því reynslan kenndi honum að grafa sig í fönn að sið Eskimóa. Og i snjóhúsinu losnaði hann við allar þrautir tjaldbúans. Hefðu íslendingar farið að sið Eskimóa og klætt sig skinnbrókum og skinnstökkum og lagt frá sér suðrænar flíkur að enduðu sumri, þá hefði þeim ekki hrosið svo hngur við fjöllum og vetrargaddi, sem raun hefir á orðið. Það er viðurkennt, að staðhættir móta þjóðirnar. Sérkenni hvers lands, útlit þess og veðurfar, elur sérstaka eiginleika með þjóð- inni, er byggir það. íslendingar hafa þrjóskast við þeirri menn- ingu, er náttúra landsins hefir l)oðið þeim. Þeir hafa ekki numið fyrstu atriðin i uppeldi norræns lands. En atburðir síðustu ára sýpa okkur, að þetta er að breytast. Ferð Guðmundar Skarp- héðinssonar suður yfir Kjalveg veturinn 1930—’31 sannar, að íslendingar, eigi síður en útlendingar, getað legið úti og komið heilir af íslenzkum fjöllum að vetrarlagi. Hús Ferðafélagsins i Hvitárnesi við Hvítárvatn, er talandi vottur þess, að hér eru til menn, er vita, að vistleg hús eiga að vera i óbyggðum, en ekki kofar eða greni óhæf til dvalar. Seint í ágústmánuði, sumarið 1932, komum við þrír saman suður Kjalveg í hellirigningu og myrkri. Við ætluðum okkur að nátta í Hvitárnesi. Og i þeirri von, að við finndum sæluhús Ferðafélagsins, létum við bíða að tjalda í lengstu lög. Við urð- um heldur ekki fyrir vonbrigðum við að koma í Hvitárnes. Þar 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.