Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 65

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 65
MENNTAMÁL 223 þá vinnst tvennt, fræðslan og leiknin, sem fæst með því að afla hennar á eigin spýtur. Skólaheimilið. Fræðslustarfið er ekki nema önnur lilið skólastarfsins. Uppeldisstarfið er merkasti þáttur þess, þótt ekki verði dregnar þar línur á milli. Engir skólar hafa betri aðstæður til uppeldisáhrifa en heima- vistarskólar, ef rétt er á lialdið. Skólinn þarf fyrst og fremst að vera heimili, í þess orðs beztu merkingu. Kennarinn er þá heimilisfaðir og nemendur börn lians. Stjórnsemi og umhyggja verða að einkenna heimilið öðru fremur. Börnin koma frá misjöfnum heimilum og eru eins misjöfn í háttfestu og upplagi, eins og þau eru mörg. Þess vegna ríður mikið á festu og lægni heimilis- föðurins, ef vel á að takast. Heimilisreglur eiga að vera fáar og óbrotnar, en stranglega fylgt. Börnin ann- ist sjálf umsjón alla í herbergjum, skólastofu og leik- velli, en kennarinn fylgist með i öllu, gefi bendingar þegar miður fer, og viðurkenni þegar vel tekst. Þess sé vel gætt, að þrifnaður sé í góðu lagi, þvottur líkam- ans, burstun tanna, hirðing fata. Skipt sé um skó í for- stofu. Börnin vinni sjálf að hirðingu herhergja sinna. Hver býr um sitt rúm, þvær herbergi og ganga, legg- ur á borð, þvær upp matarilát og áhöld. Nemendur vinni þessi störf til skiptis, tveir og tveir saman. Kenn- ari í heimavistarskóla verður jafnt að fylgjast með og stjórna lestri, undirbúnings- og tómstundavinnu nemenda, eins og i sjálfum kennslustundunum. Hann þarf þar engu síður að leiðbeina og örfa, sjá um að börn- in vinni óskipt að hverju verkefni, skipta um þegar þörf er á, gera eitt og annað, til þess að létta slcapið, s. s. láta nemendur syngja, lesa upp og glíma við einhver hugðarefni, t. d. undirhúning skemmtana og fl. þess hátt- ar. Það er að vísu langur vinnutími við fræðslu og upp- eldisstarf frá kl. 8 f. h. til kl. 10 e. h., en eg býst við, að kennarar kjósi heldur erfiðið, sem þvi er samfara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.