Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 76

Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 76
234 MENNTAMÁL BANDARÍKIN. Elsti háskóli Ameriku, Harvard i Gambridge, Massachusetts, hélt nýlega hátiðlegt 300 ára afmæli. 12.000 fyrverandi nemend- ur og 000 gestir frá háskólum víðsvegar i veröldinni voru við- staddir hátíðahöldin. 02 visindamenn frá ýmsum þjóðum voru gerðir að heiðursdoktorum. Lokaræðuna hélt Roosevelt forseti, sem sjálfur var eitt sinn nemandi við Harvard. Lagði hann áherzlu á það, að á þessari nýtízku galdraöld, þegar hugsanafrelsi væri bannfært í mörgum löndum, yrði það hlutverk Ameríku og Har- vardháskóla, að halda kyndli sannleikans hátt á lofti. Hlutverk sannleikans væri háleitt og mikið, og sannleikurinn myndi sigra að lokum. ÞÝZKALAND. I tilefni 550 ára afmælis háskólans i Heidelberg var áletrun á framhlið háskólabyggingarinnar breytt. í stað „Hinum lif- andi anda“ (Dem lebendigen Geist) var skráð „Hinum þýzka anda“. Árið 1933 sóttu 115.722 stúdentar þýzka háskóla. Árið 1935 voru þeir 89.093. RÚSSLAND. Árið 1914 var fjöldi nemenda í framhaldsskólum, á landsvæði því, er Sovét-samhandið nær yfir, ca. 900.000, en 1935 5.800.000. 1914 sóttu hina 11 háskóla Rússlands 125.000 stúdentar. Nú eru í landinu 21 háskóli með 470.000 stúdentum. Við háskólann í Lundúnum er í undirbúningi uppeldisfræði- leg miðstöð fyrir allt hrezka heimsveldið. Námskeið fyrir kennara i London 25. jan. til 16. júni 1937. Dr. Maria Montessori stjórn- ar og kennir. í janúar næstk. hefst 22. alþjóðlegt Montessori kennaranám- skeið í London. Tvennt er einkum nýstárlegt við þetta námskeið: 1) Dr. Mon- tessori gefur þar i fyrsta sinn heildaryfirlit yfir uppeldiskerfi sitt frá fæðingu fram yfir háskólaaldur. 2) í stað þess að byggja skólakennsluna á námskrá, er litið á uppeldið sem hjálp í lifs- baráttunni á ýmsum þroskaskeiðum bernsku og æsku. Stofnað er til námskeiðsins af Hinu alþjóðlega Montessorifélagi. (Samkv. bréfi frá International Montessori Association til Menntamála).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.