Menntamál - 01.04.1945, Page 2

Menntamál - 01.04.1945, Page 2
MENNTAMÁL Bókabúð Wláls og menningar LAUGAVEGI 19 og VESTURGÖTU 21 Sími 5055 — Pósthólf 302. Útvegum allar fáanlegar íslenzkar bækur, erlendar bækur og tímarit. Höfum fyrirliggjandi alls konar ritföng, pappírsvörur og skólavörur. Sent gegn póstkröfu um land allt. Ævifélagagjald Búnaðarfélags íslands hefir nú verið ákveðifí M) lcrónur. Fyrir það fá menn BÚNAÐARRITIÐ ævilangt. I>að, sem lil er af liúnaðarritinu, og félagið hefur til sölu, er þetta: i. árg., 3. til 14. árg., 36. til 46. árg. og 48. til 57. árg. Þessir 34 árgangar verða seldir á 30 krónur auk burðargj'alds. Allt. sem til er af Frey, til ársloka 1944 — rúmlega 30 árgangar heilir — er selt á lir. ./5.00. — Síðan Búnaðarfélag íslands tók við útgáfu Freys eru 10 ár, og seljast þeir 10 árgangar á hr. 25.00, en 5 síðustu árgangarnir eru seldir á hr. 15.00. Allt að viðbættu burðárgjaldi. Búnaðarfélag íslands

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.