Menntamál - 01.04.1945, Síða 32

Menntamál - 01.04.1945, Síða 32
110 MENNTAMÁL I. GRÆNABORG: Var sumarskáli fyrir Suðurborg, starfsdagar o (77)- II. VESTURBORG: Vistarheimili, ársstarfsemi, 366 starfsdagar (365). Dvalardagar alls 6557 (7238). Barnafjöldi alls 43 (32). III. TJARNARBORG: 1. Dagheimili, ársstarfsemi, alla virka daga, hafði 301 starfsdag (304). Dvalardagar alls 14942 (12496). Barnafjöldi alls 116 (136). 2. Leikskóli, ársstarfscmi, alla virka daga, 301 starfsdagur (163). Dvalardagar alls 7915 (6586). Barnafjöldi alls 106 (93). IV. SUÐURBORG: 1. Dagheimili, ársstarfsemi alla virka daga, starfsdagar 296 (27). Dvalardagar 8723 (712). Barnafjöldi alls 1 10 (36). 2. Leikskóli, ársstarfsemi alla virka daga, starfsdagar 291 (39). Dvalardagar alls 9558 .(1405). Barnafjöldi alls 125 (47). 3. Vistarheimili, ársstarfsemi, 366 starfsdagar (13). Dvalardagar alls 6330 (90). Barnafjöldi alls 68 (11). 4. Vöggustofa, ársstarfsemi, starfsdagar 366 (365). Dvalardagar 8013 (5475). Barnafjöldi alls 50 (42). Starfsdagar þessara stofnana urðu því samtals 2274 (1353)- A heimili félagsins komu alls 618 börn (474), aldur 0—11 ára. Dvalardagar barnanna urðu alls 62047 (36628). Þar af tilheyrðu leikskólunum 17473 dvalardagar, án fæðis (7991). Styrkur frá ríkissjóði var 70 þúsund (21 þús.), írá bæjarsjóði Reykja- víkur 140 þúsund kr. (135 þús.). Brúttó-útgjöld allrar starfsemi félagsinss árið 1944 urðu alls um 620 þúsund krónur (500 þúsund).“ A sumardaginn fyrsta (19. apríl s. 1.) gekkst Sumargjöf fyrir stór- felldum hátíðahöldum í Reykjavík til ágóða fyrir starfsemi sína, eins og mörg ár áður. Gengið var í skrúðgöngu frá skólunum niður á Aust- urvöll með lúðrasveitir í broddi fylkinga. A Austurvelli var ræða flutt og lúðrasveit lék. 19 inniskemmtanir voru um daginn í 12 samkomu- liúsum. Barnablaðið og Sólskin komu út. Merki voru seld. Formaður Sumargjafar hefur tjáð Menntamálum, að tekjur dagsins muni hafa numið alls um 97 þús. kr., en í fyrra voru tekjurnar rúmar 90 þús. kr. á sumardaginn fyrsta. Milliþinganefnd í slcólamálum hefur nú komið fram með tillögur sínar í frumvarpsformi. Eru frumvörpin fjögur alls og eru 1) um skólakerfi og fræðsluskyldu, 2) um fræðslu barna, 3) um gagnfræðanám og 4) um menntaskóla. Ekki þarf að taka það fram, að margt er merkilegt í frumvörpum þessum og I

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.