Menntamál


Menntamál - 01.10.1952, Blaðsíða 37

Menntamál - 01.10.1952, Blaðsíða 37
menntamál 107 4. Fulltrúaþingið bendir A, að kaupmáttur launa hefur stórlega rýrn- að, síðan iaunalög voru sett 1944, og skorar á Al]>ingi að samþykkja ný launalög þegar á næsta hausti og gæta ]>á eftirfarandi: a) að laun opinberra starfsmanna séu ]>að liá, að ]>au fullnægi eðli- legum þörfum menningarlifs. b) að ]>að sé tryggl, að opinberir starfsmenn beri ekki minna úr být- um á hverjum tíma heldur en sambærilegir launþegar, sem taka laun sin á frjálsum vinnumarkaði. 5. I'ingið skorar á Alþingi að liraða setningu laga um réttindi og skyldur opinbcrra starfsmanna, ]>ar sem tekið sé lillit til óska B. S. R. B. (>. I’ingið beinir þeirri eindregnu áskorun til hæstvirtrar rikisstjórnar, að bún beiti sér fyrir þvi, að ]>egar á næstu fjárlögum verði veitt rífleg fjárliæð til byggingar á nýju skólahúsi fyrir Kennaraskóla ístands. 7. Fulltrúaþingið telur, að laun fræðslumálastjóra séu of lág í saman- l>urði við aðra opinbera starfsmcnn. 8. Þingið beinir eftirfarandi til stjórnar sambandsins: a) Þar sem námstimi kennara hefur lengzt að mun, siðan launalög voru selt 1945, telur þingið eðlilegt, að kcnnarastéttin hækki uin einn launaflokk og fetur stjórn S. í. B. að gæta vel liagsmuna kennara- stéttarinnar í samanburði við aðra opinbera starfsmenn. b) Þingið telur sjálfsagt, að taun þeirra kennara, sem starfa skemur en 9 mánuði, lækki aðeins um t/12 fyrir hvern frádreginn mánuð. c) Ennfremur að kennarar fái fullar atdursuppbætur cftir fjögra ára kcnnslu. <1) Þeir skólastjórar og kennarar, sem kenna við barnaskóta, sem tika cru unglingaskólar, hækki um einn launaflokk. 9. Fulltrúaþingið lýsti eindregnum stuðningi sinum við eftirfarandi •illögu, sem sam]>jrkkt var á 14. þingi B. S. II. B.: „14. þing B. S. B. B. felur stjórn bandalagsins að atliuga ásamt full- trúum taunþeganna í stjórnum lífeyrissjóðanna, livort ckki sé rétt að hreyta lögum sjóðanna ]>annig, að tífeyririnn sé reiknaður bverju sinni eftir ]>ví liver laun einbættisins, er launþeginn gcgndi síðast, áður en liann tét af störfum, eru á hverjum tíma.“ 10. Þingið lieimilar sambandsstjórn að liækka árgjöld um allt að 15%, svo fremi að aukin verðhækkun eða annað slikt beri að höndum á næsta kjörtfmabili, sem geri, að dómi sambandsstjórnar, heimildina nauðsynlega. 11. Út af þvi að menntamálaráðuneytið óskaði álits þingsins á liugs- anlegri stafsetningarhreytingu, einkum varðandi niðurfellingu stafanna y og z, gerði þingið svofellda ályktun: Þingið lýsir yfir þeirri skoðun, að z eigi að hverfa úr íslenzkri staf- satningu. Sérstaklega telur þingið ekki til greina geta komið, að upp

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.