Menntamál


Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 66
232 MENNTAMÁL af flour með fæðunni á hverjum degi. Þó virðist sú að- ferð ekki bera eins góðan árangur og penslunin. Mjög er mikilvægt, að ávallt sé gert strax við tann- skemmdir, svo að þær breiðist sem minnst út og nái ekki að veikja sjálfa tönnina eða berast til annarra tanna. All- ir ættu að hafa fyrir reglu að fara til tannlæknis til eftir- lits á 1/2 árs fresti allt frá 2—3 ára aldri. Á þann hátt má draga mjög úr tannskemmdum og komast hjá sársauka- fullum aðgerðum. Sérstaklega er mikilvægt, að vel sé fylgzt með fyrsta fullorðinsjaxlinum, ,,sex ára jaxlinum“. Auk þrautanna, sem djúpar tannskemmdir valda og flestir kannast við, getur margt annað hlotizt af skemmd- um tönnum. Má þar t. d. nefna: minnkað notagildi tann- anna til tyggingar, munnlýti, vont bragð í munni, breyt- ingar á kjálkabeinum vegna missis tanna, svo og ýmsa fylgikvilla út frá grefti undir tönn, t. d. liðagigt, hjarta- sjúkdóma, meltingarsjúkdóma, augnsjúkdóma og húðsjúk- dóma, svo að nokkuð sé nefnt. Ýmislegt fleira mætti nefna, en þetta ætti að nægja til að sýna fram á, hversu nauðsynlegt er fyrir hvern og einn að hugsa sem bezt um tennurnar, og að margt er hægt að gera til að draga úr skemmdunum. Hirðing tanna. Tannburstun hefur þann tilgang að fjarlægja óhrein- indi og bakteríur af yfirborði tanna og afstýra þannig myndun tannsteins og tannskemmda. Hreinlæti í munni eykur vellíðan, bætir útlitið og kemur í veg fyrir sjúk- dóma og skemmdir í tannholdi og tönnum. Tennur skal bursta eins fljótt og unnt er að máltíð lok- inni. Ein tegund af bakteríum í munni breytir sykri og mjölefnum í sýru á nokkrum mínútum, en sýran leysir upp glerunginn, sem er yzta varnarlag tannarinnar. Því fyrr sem slíkar fæðuleifar eru hreinsaðar burt, því minni líkur eru til, að tannskemmdir hljótist af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.