Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Síða 30

Menntamál - 01.12.1961, Síða 30
216 MENNTAMÁL Plató lagði mikla áherzlu á fagurfræðileg efni sem upp- eldishjálp og nauðsyn æfingar handarinnar jafnt vitsmuna- þroskanum. Aristoteles, Comenius, Pestalozzi, Fröbel, Rousseau, Montessori steyttu öll hnefa gegn hinni einhliða hugrænu menning. A. S. Neil klýfur í sama knérunn, er hann skrifar bókina „Hearts not heads in the school“ (Lon- don ’47) og í bók sinni „Education through art“ (London ’43 — Faber and Faber) hefur Herbert Read þessa klausu Bernhards Shaw að einkunnarorðum: „I am simply calling attention to the fact that fine art is the only teacher except torture“. Nú er rétt öld liðin síðan fyrsta bók um barnalist kom út í Evrópu: „The elements of drawing“, eftir enska uppeldisfræðinginn Ruskin (London 1858). Ruskin beinir þar athygli að uppeldisgildi lista, en tilgangur hans var tiltölulega takmarkaður við að finna og uppala væn- lega atvinnulistamenn. Kennarinn Ebenezer Cook skrifar um þessi mál í „Journal of Education árin ’85 og ’86, en vill gera teiknun að skyldunámi í enskum skólum. Þó er það sálfr. James Sully er í stórmerkri bók, „Studies in child- hood“ (London 1895), gerir þessu efni öllu ýtarleg skil, telur listræna sköpun barns því jafn nauðsynlega leik- þroskanum, sýnir með myndum teikniþroska barns frá öðru til sjötta aldursárs og ber saman við myndlist frum- stæðra þjóða. Enda er þá farið að gæta áhrifa hinnar stórkostlega fögru myndlistar negra og indíána á list- stefnur norðurálfu. Upp úr aldamótum vakti austurríski prófessorinn Franz Cizek athygli með barnalistarsýningum sínum í Vín og París, ein sú stærsta í London 1908; vinir naturalismans og hins akademiska anda hneyksluðust, en kennslumáta próf. Cizek má í fám orðum lofa, hann forðaðist nákvæma kennslu í teiknitækni barna yngri en 10 ára og forbauð áhrif fullorðinna á hina frumstæðu, táknrænu formbygg- igu þeirra, lét þeim í hendur gnægð efnavals, svo að í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.