Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Page 31

Menntamál - 01.12.1961, Page 31
MENNTAMAL 217 vinnustofum hans var mótað í leir, skafið í gifs, sagað og tálgað tré, málað, klippt, teiknað, saumað, skorið í línól, þrykkt, o. s. frv. En próf. Cizek áleit ekki nema ca. 50% barna gædd hæfninni til skapandi starfs yfirleitt. Við annan tón kveður hjá Marion Richardson próf. við kennaradeild Lundúnaháskóla í uppeldisfræðum, hún hef- ur unnið með börnum fátækrahverfanna í London og skellt þeim árangri á sýningu með vinnu eftir börn atvinnulista- manna! „í öllum börnum býr þörfin til myndrænnar tján- ingar fái þau nógu snemma tækifæri til þjálfunar“, er hennar ályktun. í bókaflokk sínum um skrift, „Writing and writing patterns“ (University of London Press) lýsir Marion Richardson kennslumáta sínum greinilega; þó hef- ur langveigamesta framlag hennar til enskra kennslumála verið hve ötullega hún hefur beitt sér fyrir kennslu í nú- tímalegri skreytingu, „því að hjá iðnaðarþjóð er mennt hins almenna borgara í mynztrun og formgjöf undirstaða vandaðrar og fagurrar framleiðslu", svo vitnað sé í bók Tomlinsons „Children as artists“ (Penquinbók ’47) þar sem hann ræðir um vinnu Marion Richardson. Tomlinson er listráðgjafi Lundúnaskólanna og hefur skrifað yfirlitsgóða bæklinga um barnalist, m. a. „Craft for Children" og „Picture making by children" (The Studio Ltd.). Litglaðari barnamyndir hef ég sjaldan séð en hjá nem- endum Dagmar Kámila, Helsinki, Finnlandi, sagðist hún hafa vátryggt þessar myndir á 20.000 mörk finnsk hverja, er hún fór með þær til Parísar vorið ’47. Frú Kámila lætur börnin teikna jafnt með báðum höndum með breið- um sterklitum duftkrítum, og móta fram á flötinn þau náttúrufyrirbæri, er hafa lóðréttan spegilöxul (manneskj- ur, jurtir, tré, hús). Arkitektar og listamenn kepptust við að prísa listgildi og fegurð verkanna, þó auðvitað gengi vinnumátinn af barnastílnum dauðum. Dagmar Kámila er góður sálfræðingur og vann m. a. að vinnulækningum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.