Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Page 46

Menntamál - 01.12.1961, Page 46
232 MENNTAMAL ið og í orðinu gata. gj og kj hafa sömu hljóðmerkingu og í orðunum gjöf og kjassa. Stafurinn w táknar tvívaramælt hljóð, sem kemur fyr- ir í vestfirzku í orðinu hawdi (hafði). Stundum er það í sunnlenzkum framburði á hv: hqwar, þó að hqar og hqvar komi einnig fyrir. Óraddað m, q, w er táknað með hm, hq, hw, svo sem í orðunum sahqs, heihmda, hahwd (sax, heimta, haft (vest- firzka)). Er þetta í samræmi við það, hvernig óraddað j, 1, n, r hefur verið táknað með hj, hl, hn, hr. Þessi órödd- uðu hljóð eru einnig notuð inni í orðum, þar sem ástæða er til. Stutt sérhljóð er yfirleitt táknað í áherzluatkvæði með því, að á eftir því fer fleiri en einn samhljóði annar en h: menn, kossar, kjinnhesdur, hind, ferð. Þó þarf að tvöfalda samhljóðin p, t, k, d, g, s (lokhijóð og s), næst á eftir stuttu sérhljóði, ef á eftir þeim fer r, v, j (eða s). Dæmi: sdubbs, iddra, eggja, vissri, höggva, hrekkja. Er hér farið sem næst gamalli hefð, sem flestir munu hafa á tilfinning- unni. Aðalatriðið er að tvöfalda aldrei samhljóða á undan öðrum samhljóða, nema það sé nauðsynlegt framburðar vegna. Orðið findu er t. d. borið eins fram og finndu, legðu eins og leggðu, leqðu eins og leqqðu. Hér þarf því ekki nema einfaldan samhljóða. Hins vegar er munur á framburði orð- anna hrekja og hrekkja, og þarf þá að tvöfalda k-ið á eftir stuttu sérhlj óði. 1 samsettum orðum getur stafsetningin bent til þess, að stutt sérhljóð sé þar, sem það er þó langt í framburði. Þá er nauðsynlegt að skipta orðinu með bandstriki: Mos-felsheiði, hús-dír, frek-leqa. Hins vegar er ritað kaupmaður, líklega, af því að hér hefur samsetningin stytt sérhljóðið í fyrra lið orðsins, auk þess sem áherzlu- breyting hefur orðið. Aðblástur er táknaður með því að samhljóð, annað en r, v, j, s, komi á eftir p, t, k, annars með tvöföldun á p, t,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.