Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Síða 64

Menntamál - 01.12.1961, Síða 64
250 MENNTAMÁL atburði líðandi stundar. Þessi smáskammtagjöf helzt allar götur upp í menntaskóla; allt til stúdentsprófs eru settar fyrir stuttar lexíur, enda þótt frjálsari námshættir séu teknir að ryðja sér rúms Margur er ruglaður í ríminu, er hefja skal nám án hjálpar annarra og án þess að náminu sé skipað niður í regluleg námskeið. Þegar sleppir ákveðnum fyrirlestrum og æfingum og nokkrum námskeiðum, verður stúdentinn að bera ábyrgð á námi sínu og kynna sér rækilega um- fangsmiklar bókmenntir, sem þar að auki eru oft á fram- andi tungu. Hann nýtur engrar hjálpar við að skipta efn- inu niður í hæfilega kafla, og enginn hlýðir honum yfir. Hann getur ekki farið eftir neinni töflu, og engir kenn- arar segja honum til, hversu á efninu skal tekið. Stúdent- inn verður að bjargast af eigin ramleik, og það er gert ráð fyrir því, að hann hafi vald á sjálfstæðu námi og geti skipulagt starf sitt, enda þótt hann hafi enga þjálfun feng- ið í því áður. Afleiðingin af því er sú, að mikill fjöldi stúdenta í ýmsum háskóladeildum, t. d. um helmingur stúdenta í hugvísindum, lýkur aldrei prófi. 1 læknadeild eru afföllin mjög lítil, en þar fer kennslan að miklu leyti fram á skýrt afmörkuðum námskeiðum við einstakl- ingslega handleiðslu. Að skipuleggja nám sitt. Ekki verður komizt hjá því að gera áætlun og skipu- leggja námið, hvort heldur stefnt er að nálægu eða fjar- lægu markmiði. Lengst af skólatímans eru það kennar- arnir og foreldrarnir, sem skipuleggja námið. Þegar nem- endunum vex fiskur um hrygg, er ráð fyrir því gert, að þeir séu virkir í skipulagningunni. Þegar í menntaskóla gætir áhugamála nemandans sjálfs og einnig væntanlegs starfsvals hans í framtíðinni. Þó skal á það minnt, að hæfi til þess að skipuleggja og gera áætlun er merki um per- sónulegan þroska. Þroskastigið er því hærra því nákvæm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.