Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Síða 66

Menntamál - 01.12.1961, Síða 66
252 MENNTAMÁL dreifingu í tíma. Þessar tafir eða hindranir verða mjög virkar, þegar nýtt efni skal lesið á síðustu nóttunum fyrir prófið. Eitt minnisatriðið bægir þá öðru frá. Það er algengur ókostur lexíunámsins, að börnin sitja stund eftir stund yfir kennslubókunum, en tíminn brytjast í rauninni niður við hugarflakk frá einu efni til annars, án allrar einbeitingar. Það er mikils vert að kenna börn- unum að lesa með einbeittum hug í nokkrar mínútur í senn. Slíkt gefur betri raun en flöktandi lestur í miklu lengri tíma. Sálarfræði alþýðu gerir mun á „morgunhönum“ og ,,næturhröfnum“. Fyrri hópurinn er talinn vera séxdega vel fallinn til vinnu á morgnana, en sá síðari á kvöldin. Sálarfræðingar og lífeðlisfræðingar hafa gert margs kon- ar rannsóknir á þessu efni, en af þeim niðurstöðum virðist ekki ástæða til skarprar aðgreiningar á hópum þessum. Flestir virðast hæfir til að vinna hvort heldur er kvölds eða morgna, en ytri aðstæður og aðlögunarhæfni þeirra ræður, hvorn tímann þeir velja. Sumir eiga erfitt með að vera svo vakandi á morgnana, að þeir geti snúið sér þegar að námi. Þeir eru ekki fullverkhæfir fyrr en liðið er langt á dag. Aðrir eru fljótir að vakna úr djúpum svefni til öruggrar vöku. Vitrænt starf er jafnþreytandi og líkamlegt. Tauga- kerfið er mjög virkt við einbeitt hugarstarf. En einbeit- ing hugans er einnig tengd vöðvaáreynslu, enda þótt mað- ur sitji kyrr. Þá má enn greina milli tveggja greina þreytu. Annars vegar lífeðlisfrædilegrar þreytu', hins vegar and- legrar saðningar, en fyrra afbrigðið kemu af því, að eitruð úrgangsefni setjast að í vöðvum og taugum. Menn verða þreyttir af starfinu. Hitt afbrigði þreytunnar kemur eink- um fram í einhæfu og tilbreytingarlausu starfi, er menn hafa ekki áhuga á, og við verkefni, sem þeir sjá ekki út yfir. Menn þreytast af viðhorfinu til verksins. Mikið veltur á því, að tímanum sé skynsamlega skipt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.