Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Side 70

Menntamál - 01.12.1961, Side 70
256 MENNTAMÁL Þær eru námstæki og skulu bera nokkur merki hlutverks síns. Námið verður mun virkara, ef strikað er undir, at- hugasemdir gerðar á spássíu, efnisatriði sundurliðuð og tölusett og athugasemdir skráðar á miða. Helzt er hætta á, að of víða sé strikað undir. Slíkt er þægilegt, en gagns- laust því miður, þar eð undirstrikanirnar eru þá ekki leng- ur þáttur í hinu virka námsstarfi. 3. Numið er með gagnrýni og íhugun. Ef námsefnið sjálft er rökrænt stuðlar það mjög að betri árangri, ef námsmaðurinn leitast jafnan við að skera úr því, hvort ályktanir höfundar séu réttar og forsendur ályktananna fullnægjandi o. s. frv. 4. Námsmaðurinn endursegir efnið með eigin orðum. Yfirleitt þarf hann að vera við því búinn að skila efninu munnlega eða skriflega fyrr eða síðar. Það er því hag- kvæmt að þjálfa sig þegar í og með náminu við að greina frá efninu með eigin hætti. Einkum er þetta mikilvægt, ef kennslubókin er á erlendu máli. Hætt er við ella, að nemandinn bindist um of við sérfræðilegt orðalag hinn- ar erlendu bókar og honum verði rétt orð móðurmálsins ekki tiltæk, þegar að prófi kemur. Hitt gerist einnig, að nemandinn sé of háður orðfæri bókarinnar, þótt móð- urmál hans sé. Því er oft gott, um leið og lesið er, að skrifa niður hjá sér sennileg prófverkefni, sem nemand- inn leitast síðan við að svara að lestri loknum. Þetta er eigi aðeins mjög virkt nám, heldur er það og prýðilegur undirbúningur fyrir próf að gera slíka útdrætti úr náms- bókunum. 5. Starfa má í félagi við skólasystkini. Slíkt er nota- drýgst, ef félagarnir koma saman, eftir að hver um sig hefur lesið bók þá eða kafla þann, er um skal fjalla. Það á sem sagt ekki að lesa í sameiningu, slíkt er eigi aðeins truflandi, heldur rétt og slétt út í bláinn. Með þessum hætti fá menn hins vegar ágæta þjálfun í að endursegja, og er þá einkum fjallað um meginatriði. Áheyrendur sjá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.