Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Page 78

Menntamál - 01.12.1961, Page 78
264 MENNTAMÁL leysingjum, náði hún fljótt tökum á starfinu, og báru framfarir nemenda hennar því glöggt vitni. Það er al- kunna, hve misjafnlega kennurum gengur að hafa aga á nemendum sínum, og er heyrnar- og málleysingjakenn- urum hvað þetta snertir sérstakur vandi á höndum, því að þeir geta ekki talað um fyrir nemendum sínum á sama hátt og þeir, sem kenna talandi börnum. En þetta olli Rósu aldrei erfiðleikum. Jafnvel þeir óstýrilátustu voru ekki búnir að vera nema nokkra daga í bekk hjá henni, þegar þeim var farið að þykja vænt um hana og bera virðingu fyrir henni og henni hafði tekizt að vekja áhuga þeirra á náminu. Við Rósa unnum saman í Málleysingjaskólanum í 16 ár og frá okkar samvinnu minnist ég einskis, sem fegra þarf eða færa til betri vegar, en ótal margs, sem Málleysingja- skólinn og við samstarfsmenn hennar eigum henni að þakka. Hollusta hennar við skólann var slík, að lengra verður ekki jafnað, og störf hennar öll í hans þágu unnin af einstökum velvilja og festu. Rósa hirti lítt um, hvort eftir henni eða störfum hennar væri tekið, en hitt skipti hana öllu máli, að þau yrðu þeim til blessunar, sem áttu að njóta þeirra. Það er ekki ofmælt, að Rósa hafi fórnað sér fyrir börn, auk þess sem ævistarf hennar var að kenna börnum og síðustu 16 árin þeim börnum, sem sárast þurfa á hjálp að halda. Hún ól upp 8 börn að meira eða minna leyti, 4 voru hjá henni til fullorðins ára, og öllum börnunum gekk hún í móður stað, meðan þau voru hjá henni. Þetta síðasta segir betur en nokkuð annað, hver mannkostamanneskja Rósa Finnbogadóttir var. Ég veit, að ég mæli fyrir munn allra nemenda Rósu, samstarfsmanna og vina, þegar ég segi, að okkur muni alltaf virðing og þakklæti ríkast í huga, þegar við minn- umst hennar. Brandur Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.