Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Síða 86

Menntamál - 01.12.1961, Síða 86
272 MENNTAMÁL INGIBJÖRG STEPHENSEN: Málhölt börn. Um athuganir á málgöllum 7—12 ára barna í 22 skólum utan Reykjavíkur. Á síðastliðnu hausti var ég undirrituð sett af Mennta- málaráðuneytinu, frá 1.—9. 1960, um eins árs skeið, til þess að annast tallækningar og kennslu málhaltra í skólum utan Reykjavíkur í samráði við skólayfirlækni og fræðslu- málastjórnina. Var síðan ákveðið, að ég skyldi fara um landið og heim- sækja sem flesta af hinum stærri barnaskólum, kynna mér ástandið í þessum málum og gefa leiðbeiningar um með- ferð málhaltra barna eftir þörfum. Skólar þeir, er ég heim- sótti, 22 að tölu, eru skráðir hér á eftir. Starfstíminn við þessar athuganir var frá október 1960 til maí 1961, — en nokkur þeirra barna, sem skráð voru i vetur, hafa séð sér fært að sækja taltíma í sumar hér í Reykjavík, þótt flest hafi ekki átt þess kost. — Hef ég þegar brautskráð þrjú þeirra, en nokkur sækja ennþá tíma. Auk þess hafa all- mörg börn komið til nánari rannsóknar um lengri eða skemmri tíma, en ekki séð sér fært að sækja kennslu reglu- lega að svo stöddu. Á rannsóknarferðalögum mínum í vetur naut ég ómetan- legrar aðstoðar skólastjóra og kennara við hina ýmsu skóla, en að jafnaði var sá háttur á, að þeir bentu mér á þau börn, er þeir álitu þurfa athugunar við, sökum mál- galla eða málhelti. Á þennan hátt fékk ég til rannsóknar öll þau börn, sem höfðu nægilega alvarlega málgalla til að þarfnast meðferðar, auk margra annarra, sem mér þótti ekki ástæða til að taka með á skýrslu að sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.