Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Síða 101

Menntamál - 01.12.1961, Síða 101
MENNTAMÁL 287 sem allir nemendur bekkjarins geta séð í einu. Þannig geta skólar komizt af með eina eða fáar smásjár. Sýningarvél ein mikil stækkaði smásjársneiðar svo mjög, að sjá mátti greinilega einstaka hluta í vöðvafrumum manna. Læknanemar við háskólann hér skoðuðu vél þessa ákaft og margspurðu, hvort háskólinn fengi ekki þessa vél. ,,Ef háskólinn sér sér ekki fært að kaupa hana þá munum við skjóta saman og gera það, heldur en að hún fari út aftur.“ Vélin fór í háskólann að lokum, og má víst að miklu leyti þaklta það áhuga nemenda. Mikið af tnunum þeim, sem á sýningunni voru, var keypt handa barna- og framhaldsskólum, og hefur skólum landsins þannig bætzt mikið af kennslutækjum. Kennslutækin voru yfirleitt mjög vönduð, sterkbyggð og úr góðu efni, en ódýr voru þau að sjálfsögðu ekki, enda fer þetta sjaldan saman. Mjög örðugt er að fást við innflutning kennslutækja á íslandi um þessar mundir, bæði vegna þess, hve markaður er þröngur, en sérstaklega vegna algerlega úreltra tolla- ákvæða. Á sumum tækjum er alls enginn tollur en á öðrum meira en 100%, sumar stofnanir. fá tolla eftirgefna, en aðrar verða að greiða fullan toll. Á meðan þessu er þann- ig farið, eru litlar líkur til, að erlend fyrirtæki vilji halda sýningar á kennslutækjum hér, og fáir fást til að eiga við innflutning þeirra. Ekki er mér kunnugt um, hvað eða hver hefur fengið Luðvig Storr, konsúl, til þess að leggja fram fé fyrir toll- um og aðflutningsgjöldum, en forvitni og von um að geta orðið litlu landi að liði, mun hafa knúið hinn lamaða þýzka forstjóra út í þetta ævintýri, og hann var ekki vonsvikinn, enda þótt pyngja hans þyngdist ekki á ferð hans hingað til lands. Aðsókn að sýningunni og áhugi á henni var eins mikill eins og í milljónaborg, að því er forstjórinn tjáði mér. Varð að framlengja sýninguna nokkra daga vegna að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.