Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Page 114

Menntamál - 01.12.1961, Page 114
300 MENNTAMÁL SITT A F HVERJU Námskeið fyrir enskukennara í framhaldsskólum. Að tilhlutan fræðslumálastjórnar og The British Council var haldið námskeið í aðferðum við enskukennslu fyrir framhaldsskólakennara. Fyrri hluti námskeiðsins fór fram í Aberdeen 28. ágúst til 9. september, en síðari hlutinn í Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti í Reykjavík 18.— 28. september. Forstöðumaður námskeiðsins var Dr. W. R. Lee, kenn- ari við Uppeldisfræðistofnun Lundúnaháskóla, en auk hans kenndu á námskeiðinu Donald M. Brander, sendi- kennari við Háskóla íslands, ungfrú Joan Hincks, kenn- ari hjá The British Council, og Heimir Áskelsson, dósent, sem jafnframt var fulltrúi fræðslumálastjóra til þess að sjá um daglega framkvæmd námskeiðsins í Reykjavík. Á námskeiðinu var lögð áherzla á nýjustu aðferðir við enskukennslu, og var einn þáttur hennar sýnikennsla, þar sem enska var m. a. kennd 11 ára börnum, sem ekkert höfðu lært í málinu áður. í sambandi við námskeiðið gekkst The British Council fyrir bókasýningu, bæði í Aberdeen og Reykjavík. Voru það mestmegnis kennslubækur í ensku fyrir útlendinga, alls konar handbækur um enskukennslu, bækur um enska málfræði, hljóðfræði o. fl. Þátttakendur á fyrri hluta námskeiðsins í Aberdeen voru samtals 15, en á síðari hluta þess í Reykjavík bætt- ust 11 við auk nokkurra, sem fengu leyfi til að hlýða á sýnikennslu á námskeiðinu. Menntamálaráðuneytið og The British Council veittu þátttakendum, sem fóru til Aberdeen, nokkurn fjárstyrk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.