Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Side 117

Menntamál - 01.12.1961, Side 117
MENNTAMÁL 303 1. Aðsókn að kennaranámi er orðin mjög lítil. 2. Réttindalausir menn eru ráðnir og jafnvel skipaðir í kennarastöður. 3. Borið hefur á viðleitni löggjafans til að slaka á kröfum um kennararéttindi. Skýrslur fræðslumálastjórnarinnar bera með sér, að kennaraskortur er mjög mikill. Því sem næst 10% fastra kennara á barnafræðslustigi eru án réttinda og 71% í farskólum. Á gagnfræðastigi eru rúmlega 22% án rétt- inda, og samt teljast þar allir hafa full réttindi, sem sam- kvæmt lögum hafa leyfi til að kenna á unglingastigi. Enn þá alvarlegra er þó hitt, að kennaraskorturinn fer hraðvaxandi. Síðast liðin sex ár hefur kennurum við fasta skóla á barnafræðslustigi fjölgað um 216 alls. Þar af er fjölgun réttindalausra 60 alls eða 28%%- Á sama tíma er heildarfjölgun kennara á gagnfræðastigi 146 manns. Af þeim eru án réttinda 47 eða rúmlega 32 %, og í far- skólum hækkar hundraðstala réttindalausra á þessu tíma- bili úr 53 í 71. Afleiðingar þessa alls eru orðnar mjög ljósar. Sé litið á heildina, er ekki unnt að halda uppi óskertri, almennri fræðslu í landinu, þó er hér, eins og alls staðar, mjög mikil þörf fyrir aukna og bætta atvinnumenntun, svo að dæmi sé nefnt. Fjölmenntuð og dugmikil kennarastétt hættir að vera til, séu kjörin auðmýkjandi og hrakleg til lengdar. Þess vegna varar uppeldismálaþingið við afleiðingum þess, að ekkert sé gert til að bæta launa- og starfskjör kennara. Það telur algerlega óviðunandi og mótmælir harðlega, að reynt sé að leysa vandann með því að ráða til starfa réttindalausa menn, enda þarf þegar mikið átak til að vinna bug á þeirri öfugþróun, sem ríkt hefur að þessu leyti um skeið. Skjótra aðgerða er þörf. Þingið ítrekar stuðning kennarastéttarinnar við launa- og kjarakröfur þær, sem samþykktar hafa verið á síðustu þingum S. í. B. og L. S. F. K.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.