Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Síða 125

Menntamál - 01.12.1961, Síða 125
MENNTAMÁL 311 1. Eftir Jjví sem þjóðíélagið verður flóknara, koma upp æ fleiri vandamál í uppeldinu, ekki sízt eftir að mæður fóru í ríkara mæli að vinna utan heimilis. Þessi margþættu vandamál eru oft þses eðlis, að ckki er á annarra færi en uppeldis- og sálfræðinga að greiða úr þeim. Auk þcss er það oft geysilega mikill styrkur við sjálft skóla- náinið að njóta leiðsagnar sérfræðings. Fyrir því skorar aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar á fræðslu- málastjóra, Alþingi og ríkisstjórn að flýta, svo sem auðið er, fyrir því, að liinir stærri skólar að minnsta kosti eigi kost á slíkri þjónustu sérfræð'inga, sem venjulegur barnakennari hefur ekki aðstöðu til aö veita. Það mætti t. d. hugsa sér, að sálfræðistofnun í liöfuðstaðnum hefði aðstöðu til að senda sálfræðinga út til liinna stærri skóla landsins. Einnig mætti hugsa sér, að einn sálfræðingur væri t. d. búsettur á Akureyri og féti að einhverju leyti í té þjónustu í liinum stærri skól- um á Norðurlandi. En ltvernig sem slíku yrði annars liáttað, er það mikil menningar- leg nauðsyn að' koma þessari þjónustu á setn fyrst. 2. Þegar þess er gætt, að kennarastaðan, og þá einkum barnakenn- ara, er ein hin mikilvægasta ábyrgðarstaða í þjóðfélaginu, virðist ein- sætt að rnjög þurfi að vanda val á mtínnum í slíkar sttiður. Það verður bezt gert með' því að gera stöðuna eftirsóknarverða. Nú blasir hins vegar við' sú staðreynd, að vegna lélegra launa- kjara kennara liggur við borð, að loka þurfi mtírgum skólum vegna kennaraskorts og með hverju ári gengur verr og verr að fá kennara með kennararéttindum að skólum landsins, ekki aðeins að hinum smærri skólum og farskólum, lteldur einnig hinum stærri kaupstaða- skólum. Ef þessi flótti frá kennarasttírfum heldur álram, sem allar lfkur benda til, að óbreyttum launakjtírum, horfir til slfkra vandræða í þessum cfnum, að eigi hefur áð'ur þekkzt slíkt. Fyrir því skorar aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar á fræðslu- málastjórn, Alþingi og ríkisstjórn að taka mál þetta til alvarlegrar íhugunar og úrbóta, svo að flóttinn frá kennarastarfinu verð'i stöðv- að'ur, og aftur geti hafizt eðlilegt framboð’ á kennurum í þjóðfélaginu. Treystir fundurinn þingi og ríkisstjórn til að ráða nú Jjegar bót á þessum vanda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.