Vorið - 01.12.1972, Blaðsíða 31

Vorið - 01.12.1972, Blaðsíða 31
„Auma úhoillaskeyti. Þú œtlar að reynast okkur erfitt viðfangs.1 ‘ Á meðan hafði Ulenvan gengið til íundar við hásetana, sem voru á verði. Dauðakyrrð hvíldi yí- ir öllu umhverfinu. Ben Jonson og bófaflokkur hans gat ekki verið á næstu grösum. Það mátti sjá á flugi fuglauna, sem annars verða fljótt hræddir, ef jreir verða varir við eitthvað óvenju- legt. „Hafið l>iö einskis orðið varir 'í* ‘ spurði Glen- van. „Nei, einskis, lierra greifi/ ‘ sagði Wilson. „ltæningjarnir geta ekki verið á næstu grösum.“ „Ef til vill ætla ]peir að bíða næturinnar með árás sina,“ sagði greifinn. „Við verðum að gæta enn moiri varfærni, þegar dimmir af nótt. Það er annars slæmt að komast ekki héðan til strandar- iunar, en það er óhugsandi meðan áin er í vexti/ ‘ „Já, Jþað er óhugsandi, að við komumst yfir ána,“ bætti John við, „en Jþó megum við ekki vera hér. Við verðum fyrir alla muni að fá hjálp, og með því að leiðin til Twofoldflóa er lokuð, verður einhver okkar að ríða til Melbourne. Við eigum enn ]>á eiim liest. Ég skal fara og sækja hjálparlið.' ‘ „Það er hættulegt, John,“ sagði Glenvan. „Þú ert ókunnugur á þessum slóðum, og ekkert er lík- legra en þorpararnir sitji fyrir þér.“ „Það má vel vera, en aðstaða okkar er þannig, að eitthvaö verður að gera. Yrton skuidbatt sig til að koma með hjálparlið eftir átta daga. Ég skal vera kominn aftur eftir sex daga.‘ ‘ „Áður en Glenvan svarar þessu boði, verð ég að fá að gera litla athugasemd,1 ‘ mælti Paganel. „Það er deginum ljósara, að við verðum að senda manu til Melbourne, en hitt er einnig jafnljóst, að við megum ekki leggja skipstjóra „Duncans“ i l>á iiættu. Honum má ekki stofna í neina óþarfa hættu. Ég skal fara þessa för.“ „i’allega mælt,“ sagði majórinn. „En hvers vegna skyldi þurfa að senda yður þessa ferð?“ „Erum við ekki einnig hlutgongir?“ spurðu þeir Mulrady og Wilson. „Og haldið þið, að við séum hrædjir við að takast þessa ferð á liend- ur?“ „Vinir mínir,“ mælti Glenvan, „ef einliver okk- ar á að riða til Melbourne, lield ég að óhjá- kvæmilegt verði að varpa hlutkesti um, hver fyrir því á að verða. Viljið þið skrifa upp nöfn okkar allra?“ Yrton skaut . . . „Hvers vegna ekki það?“ spurði Glenvan. „Þú getur ekki yfirgefið Helenu, og sár þitt or ekki gróið enn.‘ ‘ „Nei, þér megið ekki fara,“ mælti Paganol. „Þú ert foringi okkar; því verður þú að vera hér,‘ ‘ sagði majórinn, en greifinn hvarf ekki f rá ásetningi sínum. „Ég afsala mér ekki réttindum mínum í ann- arra liendur. Paganel! Skrifið! Nafn mitt skal einnig standa meðal nafna liinna liraustu félaga mina.‘ ‘ Prekari mótmælum var eklci lireyft. Öll nöfnin voru skrifuð og hlutkesti því næst varpað. Nafn Mulradys kom upp, og hinn lirausti liáseti tók þeim úrslitum með dynjandi húrrahrópi. Mulrady var bæði liygginn og harðger maður. Það hefði því vart verið hægt að velja heppilegri mann til þessarar ferðar. Glenvan tók innilega í liönd hans og sneri því næst til vagnsins, þegar hann hafði beðið John og majórinn að taka að sér næstu varðtíð. Glenvan skrifaði nú nýtt bréf til Tom Áustia, en vegna þess að sárið á öxlinni gerði honum óliægt að skrifa, bað hann Paganel að skrifa fyrir sig. Paganel gat ekki um aimað hugsað en hina röngu þýðingu á flöskuskeytunum. Hann velti orðunum fyrir sér á alla veeu og var svo sokkinn VORIÐ 31

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.