Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1968, Blaðsíða 28

Æskan - 01.05.1968, Blaðsíða 28
Æfið ykkur í að stökkva áðurnefnda liæð nokkrum sinnum. Hækkið síðan rána i ]>á liæð, sem ]>ið hafið stokkið hæst eða aðeins hærra. Takið aðeins 2 til 3 tilraunir við ]>á liæð. Ef ]>ið reynið mikið við að stökkva liæð, sem ]>ið ráðið ekki við, getið ]>ið átt ]>að á liættu að ofreyna ykkur og eyðileggja stökklagið. /> fnerki MYND 4. 60 METRA HLAUP Við skulum fyrst æfa viðbragðið — upphaf lilaupsins ■—. I>að er mjög áríðandi að ]>ú sért fljótur að bregða við til spretts, annars máttu lniast við, að keppinautar ]>inir verði strax á undan ]>ér og þú náir ]>eim aldrei eða náir eliki góðum árangri. Þú byrjar á að gera strik ]>vert yfir enda brautarinnar, sem ]>ú ætlar að hlaupa eftir. Krjúptu siðan niður fyrir aftan strikið þannig að tærnar á stökkfæti ]>ínum (stökkfótur, sá fóturinn, sem ]>ú stekkur upp á eða hoppar á í parís) séu 1%—2 fet frá strikinu. Láttu síðan linéð á hinum fætinum nema við tær stökk- fótarins eða örlitið fyrir framan þær. Síðan styður ]>ú með fingurgómunum rétt aftan við strikið þannig að þumalfingurnir snúi hvor að öðrum með axlarbreiddar fjarlægð, en iiinir fing- urnir beint út til hliða. Hafðu axlarbreidd á milli liandanna og gættu ]>ess að rétta vel úr olnbogunum og láta handleggina vera lóðrétta frá öxlum. Nú skaltu standa upp aftur og gera holur, ]>ar sem tærnar voru, nægilega djúpar til að 1>Ú getir spyrnt vel i ]>ær, cða ]>ú kemur fyrir í förunum viðbragðsstoðum. Síðan tekur ]>ú ]>ér stöðu aí'tur eins og áður, spyrnir vel aftur i hol- urnar eða stoðirnar og lætur laöfuðið siga örlítið niður (mynd 1). í þessari stöðu áttu að bíða þar til ræsirinn segir „viðbúinn“. Þá lyftir ]>ú mjöðmunum örlítið hærra en í axlarhæð og hallar ]>ér aðeins fram (mj’iid 2). Þannig bíður ]>ú þar til ræsirinn segir „nú!“ þá spyrnir ]>ú vel í með báðum fótum um lcið og þú sleppir stuðningi lianda i jörð og bolurinn lyftist. Hnéð á aftara fæti lyftist vel fram og upp undir bolinn. Hendurnar fara strax í eðlilega stöðu. Athugaðu þetta vel á mynd 3. Nú lileypur ]>ú áfram með kröftugum skrefum og arm- hreyfingum og gætir þess að reisa þig ekki of fljótt upp. Þegar þú liefur hlaupið um það bil 15 metra, átt þú að vera kominn i hlaupstöðu eins og s'ýnd er á mynd 4. Nú hleypur þú rakleitt i mark. Þegar ]>ú ferð í gegnum inarkið, átt ]>ú að halla þér vel fram eins og mynd 5 sýnir. Bezt er fyrir þig að æfa viðbragðið 6—8 sinnum á hverri æf- ingu og lilaupa 20 melra eftir livert viðbragð. í tvö síðustu skiptin skalt þú hlaupa alla leið í mark. Boltakast. Takið 8—10 metra atrennu. Hlaupið með boltann fyrir frainan öxlina í átt að kastlínunni. Þegar þið eigið eftir nálægt 3 metra, lioppið þið á hægra fæti og snúið um leið vinstri hlið i kastátt- Sjá myndir 1—4. Nú stígið þið langt fram í vinstri fót, vindið ylikur beint fram aftur og kastið um leið og þið stígið frain 1 hægri fót. Sjá myndir 5—7. Full ferð STAÐA r MARKI Kastið ekki mjög oft á hverri æfingu, og byrjið aldrei kasta fyrr en ]>ið hafið gert nokkrar hitandi æfingar.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.