Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 40

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 40
Massa kyrjaði þá úr öskjunni: Björninn varð yfir sig undrandi. „Hvað hún Massa er framúrskarandi stúlka," sagði hann, „þarna situr hún hátt uppi í tré, svona langt í burtu, en samt sór hún allt, sem óg geri, og heyrir allt, sem óg segi.“ Hann brölti aftur af stað og gekk nú ennþá hraðar en áður. Hann kom nú inn í þorpið, þar sem afi og amma Mössu bjuggu, og byrjaði að hamra á garðshliðið af öllum mætti: — Bang — bang — bang! „Opnið hliðið! Ég er með dálítið'góðgæti til ykkar frá henni Mössu,“ kallaði hann. Hundarnir í þorpinu urðu strax varir við björninn. Þeir stukku allir að honum geltandi og urrandi og reyndu að glefsa í hann. Björninn varð hræddur, setti öskjuna frá sér við hliðið og hljóp til skógar, án þess að líta einu sinni um öxl. Gamli maðurinn og gamla konan fóru út að garðshliðinu og sáu þá öskjuna. ( • „Hvað skyldi vera í öskjunni?" sagði gamla konan. Gamli maðurinn lyfti lokinu — og horfði án þess að trúa sínum eigin augum, því að í öskjunni var stúlkan þeirra, — hún Massa — og heil á húfi. Gamli maðurinn og gamla konan urðu yfir sig glöð. Þau föðmuðu Mössu og kysstu og sögðu, að hún væri skynsöm og framúrskarandi ráðagóð stúlka. Og lesendurnir munu áreiðanlega allir vera á sama máli. „Ég sé um allt, — ég sé til þfn, þú sezt hér hvergi niður, og bragðar ekki brauðin min; það bannað er, — þvi miður. Og orð þín haltu. — Engin svik! Til afa og ömmu. — Ekkert hik!" Undir klakans kalda hjúpi kyrrlát sofa jarðar strá. Aftur lifna af dáins-djúpi dufti moldar risa frá. Þegar ylur vors og vinda og varmi sólar klaka hrinda. Lœkir allir aukast magni, elfur vaxa, snjórinn fer. Undrist ei þótt fossinn fagni, frjáls hann getur leikið sér. Eftir klakans köldu böndin kátur flceðir yfir löndin. Vorið kemur Loftið hlýnar, lóan syngur, lífið brosir sólu mót. Fagur blánar fjallahringur, frœin mynda sína rót. Létt þá hoppa urji Ijósan haga lömbin smá og þúfu naga. Vorið kemur, göfgar, grceðir, gefur öllu nýjan þrótt. Vorsins ylur isinn brceðir, aftur verður bjart af nótt. Velkominn, þú vorsins andi, vak þú yfir minu landi. Anna G. Bjarnadóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.