Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 46

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 46
Þér er heitt undlr sænginnl, en kalt, þegar þú ferð á fætur. Hvað verður um hltann? Hvað verður af hitanum, ef eitthvað er kælt? Það er ekki erfitt að svara þessari spurningu, ef við hugsum um hvers- dagslega hluti. Þú hrærir í bolla af heitri mjólk eða súpudiski. Eftir smástund finnurðu, að skeiðin verður æ heitari. Þér hitnar líka á fingrunum. Hiti mjólkurinnar eða súp- unnar hefur færst til þín með skeiðinni. Sama gerist, þegar pottskaft verður svo heitt, að það er naumast unnt að halda um það, þó að það snerti ekki helluna. Tilraunir sýna, að hiti leiðist, en við verðum líka að ganga úr skugga um, að hiti leitar alltaf kulda. Það er ekki erfitt. ÞEGAR HROLLUR ER í ÞÉR Þú getur gert tilraun með ísmola og krónupening. Legðu krónuna á ísmolann Hér segir frá því þegar David Cass- idy reisti sér eigið hús í Kaliforníu. Fyrst var byrjað að teikna húsið og auðvitað fenginn til þess góður arki- tekt. En honum samdi ekki við David, því David var með mjög persónulegar hugmyndir um byggingu hússins. Ég vil hafa þetta hús fyrir mig og mínar þarfir, sagði David. Einhvernveginn varð teikningin samt til, en þá var að fá menn til að byggja húsið og þá hófst sama vandamálið, David var ekki ánægður, og þeim þótti teikningin undarleg. 44 Hitinn og taktu eftir því, hvernig krónan, sem er ekkert sérlega heit, en þó ekki jafnköld og ísinn, myndar dæld í hann. Sama gerist, þegar þú setur vettling- ana á ofninn, en hitann leiðir út í vettlingana. Ef þú ferð í þá eru þeir hlýir. Hitann leiðir frá vettlingum til handanna. Fingurnir dofna hins vegar af kulda, ef þú ferð að hnoða snjóbolta, því að nú leiðir hitann frá vettlingunum til snjó- Legðu penlng á ísmola og vittu, hvað gerist! Leiðir hita — hvert fer hann? Þessu geturðu svarað með fáeinum tilraunum. Skeiðin hitnar í heitri mjólk, en bolllnn kólnar' Hvers vegna? boltans, og hann er kaldari en hendurnar — og vettlingarnir verða aftur óþaegile9a kaldir — kaldari en hendurnar, sem voru farnar að hita vettlingana. Loks verðurðu loppinn og það fer hrollur um þig- Nú veistu, að hitinn leitar alltaf kuldans- ÞEGAR ÞÚ BRENNIR ÞlG Hefurðu hugsað um, hvað br^ð'r ísinn? Þaó gæti blátt áfram verið hitast'9 herbergisins, en hitastigið lækkar ögn um leið og ísinn bráðnar. Gagnstætt þessu er heitt vatn á disk'' súpuskál eða kaffibolli, sem látiö standa inni. Smám saman kólnar vatn> • kaffið eða súpan, en hitastig herberg|S ins eykst lítið eitt. Svo lítið, að það finnS naumast. Nú skilurðu, hvers vegna þér er svo heitt á fótunum, þegar þú 9en^ki berfættur úti á sumrin. Ég tala nú e^ um, ef þú ert að leika þér í fjörunni, Þvl sólin hitar fyrst sandinn, og sólarylurl streymir úr sandinum í iljarnar á Þer- Ég las þetta reyndar í gömlu blaði. en þá var David byrjaður að byggi3 húsið sjálfur og gekk vel, hann var meira að segja búinn að koma sér upP eigin sauna (gufubaði). Ég geri þetta ekki til að spara held- ur vegna þess að nú fá mínar eigin hugmyndir að njóta sín og ég hef mikla ánægju af þessu og það er ekki svo lííið atriði. Þetta verður mitt óska- hús, sagði David Cassidy.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.